Instatweetchat…

…eða þið vitið Snapchat, Twitter, Instagram og allt þetta sem er í gangi.  Þannig að ég ákvað bara að rölta um með myndavélina og taka myndir hér og þar og setja hérna inn, rétt eins og ég myndi senda þær í símann ykkar.

Ok? 🙂

Blóm í glugga, standa enn tveimur vikum seinna, frá yndislegri vinkonu…

2013-06-09-204716

…orkidea í fullum blóma – gleði…

2013-06-09-204746

…skrautegg í skál…

2013-06-09-204808

…rör sem eru of falleg til þess að nota…

2013-06-09-204819 2013-06-09-204829

…karfa inni í eldhús sem geymir löbera, dúka og stöku kerti…

2013-06-09-204836

…uppáhalds kertahringirnir mínir (www.mosi.is)…

2013-06-09-204908

…annar blómvöndur á borði – frá sömu dásemdar vinkonunni…

2013-06-09-204920

…gott er að eiga góða að…

2013-06-09-204946

…faðir vor…

2013-06-09-204955

…og hvað?

2013-06-09-205013

…hafrar og kex, en ekki hafrakex…

2013-06-09-205040

…fjölskylda…

2013-06-09-205114

…lítið bambakrútt í hillu…

2013-06-09-205130

…stærra bambakrútt í þjónustuhlutverki…

2013-06-09-205139

…klyfjaðar – mikil höfuðbyrði…

2013-06-09-205146

…lillan á ísskápnum…

2013-06-09-205310

…sem í dag skrifar bara miða á “ensku” – Æj lofjú  ♥

2013-06-09-205254

…enn ómálaður greyjið – og enn hauslaus 🙂

2013-06-09-205419

…ný sápupumpa – vííííííííííí…

2013-06-09-205429

…dóttirin smitast af ugluást…

2013-06-09-205441

…og bjó til armbönd handa mömmu sín, með uglum á…

2013-06-09-205509

…í bókasafnshillu barnanna gerir þessi bók gys að mér daglega, og rekur mig til þess að ná í moppuna – leiðindabók 🙂

2013-06-09-205643

…æskuvinir…

2013-06-09-205649

…er það nema furða að maður sé með gíraffablæti á háu stigi, maður er rétt komin með tvær framtennur og komin í gírraffaramma 😉

2013-06-09-205731

…var þetta nokkuð svo leiðinlegur póstur?

Síðan er hér smáverkefni sem að við skelltum okkur í, smávægilegar breytingar – aldrei þessu vant.
Fattið þið í hvaða herbergi þetta er?

Starred Photos158

Þú gætir einnig haft áhuga á:

17 comments for “Instatweetchat…

 1. Gauja
  10.06.2013 at 08:49

  Herbergi litla mannsins?

  • jóhanna jónsdóttir
   10.06.2013 at 09:05

   hæ hvar fekkstu hvíta ramman þar sem stendur einn inn í kv jóhanna

 2. María
  10.06.2013 at 09:06

  Þetta var skemmtilegur póstur hjá þér og gaman að skoða fínar myndir.

  Ég segi að nýja verkefnið sé í skrifstofunni.

 3. 10.06.2013 at 09:12

  Fallegt……en mér finnst Æj lafjú miðinn sætastur 🙂

 4. Jana Ósk
  10.06.2013 at 09:17

  Skemmtilegur eins og vanalega!

 5. Sigga Rósa
  10.06.2013 at 10:23

  Skemmtulegur og fræðandi póstur eins og alltaf, takk:) Eigðu góðan dag:)

 6. 10.06.2013 at 10:39

  þvottahús? ja eða kannski skrifstofan?

 7. 10.06.2013 at 10:41

  og elska æ-lofjú miðann 🙂

 8. Emilía
  10.06.2013 at 12:40

  hvar fekkstu rörin ? 😀

 9. Kristín S
  10.06.2013 at 15:03

  ég segi að þið hafið aðeins verið að breyta í þvottahúsinu…………skrifstofan er nr 2 🙂

 10. Vala sig
  10.06.2013 at 15:36

  Bjútí eins og alltaf hjá þér elska, krúttlegastur í heimi þessi fallegi miði til mömmo og pabba 🙂

 11. Krissa
  10.06.2013 at 16:18

  Ég held að breytingarnar séu í svefnherberi ykkar hjóna… Yndislegur póstur.

 12. Anna Sigga
  10.06.2013 at 21:59

  Love Jú miðinn er flottastur hehehe hmmm breytingar ja þú ert svo nýlega buin að taka skrifstofuna í gegn….segi þvottahúsið/geymslan 🙂 litli maðurinn fær ekki bleikan engil….stemmir ekki .

  Well hlaka til að sjá 🙂
  Kv AS

 13. Jenný
  11.06.2013 at 00:48

  Æðisleg armböndin sem daman bjó til fyrir mömmu sín 🙂
  En hvar fékkstu bókina um Pílu Pínu? Já, og körfuna í eldhúsinu? 😀

  • Soffia - Skreytum Hús...
   11.06.2013 at 02:01

   Pílu Pínu bókin er síðan ég var lítil stelpa. Þetta var/er svo mikið uppáhalds 🙂

   Karfan í eldhúsinu er frá Bauhaus, þetta voru svona úti”pottar”!

Leave a Reply

Your email address will not be published.