Eldhúspartý…

…og við verðum bara að viðurkenna, þau eru nú alltaf best.
Kannski með gítar og smá Frank Mills á hliðarlínunni.  Bara næs 🙂

En í gær fór ég einmitt í eldhúspartý, og hjá hverjum spyrjið þið?

2013-06-05-213339

Einmitt í Ikea, en þeir eru einmitt að frumsýna núna glænýja eldhúslínu sem heitir METOD.

Þið getið horft á kynningarmyndband fyrir þetta með því að smella hérna!

Hugsunin að baki METOD er sú að eldhús nútímans þurfi að vera fjölhæf, óháð stærð, og að hver og einn eigi að geta eignast draumaeldhúsið sitt.  Niður staðan er eldhús úr einingum sem að hægt er að raða saman á óteljandi vegu þannig að henti bæði rými og fjárhag

METOD er sem sé snilld, þetta er eins og draumalego og ég held að sjón sé sögu ríkari í þessu tilfelli, látum myndirnar tala…

2013-06-05-212732

…búið er að setja upp frábært rými með eldhústýpunum, ásamt því sem að passar sérstaklega vel með þeim.  T.d. þessi hér sem er í miklu uppáhaldi hjá mér, er sýnd hér með viðarborðplötu og svörtum húnum, en svo er líka sýndar fleiri borðplötu möguleikar og húnar, bara sniðugt…

2013-06-05-212751 2013-06-05-212757

…og mismunandi hurðar/frontar…

2013-06-05-212803

…svo fallegt 🙂

2013-06-05-212849 2013-06-05-212859

…það er alveg augljóst að allir eiga að finna eldhús þarna við sitt hæfi…

2013-06-05-212915 2013-06-05-212921 2013-06-05-212931

…ohhhhh fallegi grái tónn…

2013-06-05-213002 2013-06-05-213023

…látlaust og fallegt…

2013-06-05-213032

*elska þessa trévegglímmiða*

2013-06-05-213039

…borð fyrir tvo?…

2013-06-05-213051 2013-06-05-213106 2013-06-05-213116 2013-06-05-213140 2013-06-05-213208 2013-06-05-213211 2013-06-05-213217 2013-06-05-213223 2013-06-05-213231

…þetta er eitt af mínum uppáhalds, finnst þetta vera einstaklega fallegt…

2013-06-05-213252 2013-06-05-213257 2013-06-05-213301 2013-06-05-213308

…og þessi krani er bara draumur, algert yndi…

2013-06-05-213317 2013-06-05-213339

…búið að mála bakhlið á ramma með krítarmálningu og útbúa krítartöflu…

2013-06-05-213354

…glansandi módern, eins og ég sagði eitthvað fyrir alla…

2013-06-05-213410

…róóóóómó…

2013-06-05-213426 2013-06-05-213435 2013-06-05-213458

…liturinn minn er meira að segja kominn á efri skápa…

2013-06-05-213508 2013-06-05-213518 2013-06-05-213523 2013-06-05-213538 2013-06-05-213554 2013-06-05-213556

…ég vildi að maður þyrfti aldrei að geyma neitt nema bara dót í stíl…

2013-06-05-213626

*dásamlegt*

2013-06-05-213632 2013-06-05-213639 2013-06-05-213643

…þessi eyja, hún gæti virkað í mörgum eldhúsum…

2013-06-05-213654

…gordjöss vaskur…

2013-06-05-213704

…retró eldhúsfílingur…

2013-06-05-213721

…það er búið að setja þetta allt saman alveg frábærlega upp, og ætti að auðvelda manni að setja upp draumaeldhúsið…

2013-06-05-213745 2013-06-05-213756

…skúffusystemið er snilld…

2013-06-05-213804

…það eru meira að segja komin svona led-ljós ofan í skúffurnar…

2013-06-05-213810 2013-06-05-213815 2013-06-05-213822

…hins vegar á allt þetta fallega úrval eftir að gera manni erfitt fyrir að velja 🙂

2013-06-05-213845 2013-06-05-213916 2013-06-05-213925 2013-06-05-213928 2013-06-05-213937 2013-06-05-213954 2013-06-05-214013 2013-06-05-214024 2013-06-05-214037 2013-06-05-214040 2013-06-05-214056

…össsss, liturinn minn er meira að segja komin á ruslapoka – hann er alveg búin að “meika´ða”…

2013-06-05-214115 2013-06-05-214124 2013-06-05-214129 2013-06-05-215705 2013-06-05-215726 2013-06-05-215744

*uppáhalds*

2013-06-05-215752 2013-06-05-215901 2013-06-05-215944

…snilldar veggplötur…

2013-06-05-220031 2013-06-05-220134 2013-06-05-220241 2013-06-05-220254 2013-06-05-220306

…langar í þetta stell…

2013-06-05-220336

…þetta er bara endalaust falleg!

Hvað er uppáhalds eldhúsið ykkar?
Hvenær eigum við að hafa hópferð í Ikeað?

Eins og það hafi vantað enn eina ástæðu til þess að elska Ikea meira! 🙂

2013-06-05-220508

7 comments for “Eldhúspartý…

  1. Svandís
    06.06.2013 at 09:22

    Rugl flott!!!
    Sammála þér með geymsludótið…. væri betra ef það væri allt í stíl 😉

  2. Kristín Sig.
    06.06.2013 at 09:40

    Þetta var svo langur póstur að ég varð að taka mér kaffipásu!
    Verð að fara yfir hann aftur til að finna hvað er uppáhalds.

  3. Halla
    06.06.2013 at 13:24

    Oh er svo til í hópferð í Ikea og sárvantar einmitt nýtt eldhús 🙂
    en þú ertu að fara fá þér nýtt ? 🙂
    kv.
    Halla

  4. 06.06.2013 at 14:00

    Ahhhh, það hefur lengi staðið til að endurnýja eldhúsið hjá mér og ekki minnkaði eldhúsendurnýjunarþráin við að skoða bæklinginn og þessa færslu!

  5. Svala
    07.06.2013 at 00:14

    Jahá, eins og mig vantaði EKKI svona póst. Húsbandið ekki ánægt með þig núna!!! Ég sé í ekki svo fjarlægri framtíð nýja hnúða á skápana, nýja borðplötu, nýjan vask og ný blöndunartæki 😉
    Knúsar

  6. Audur
    07.06.2013 at 09:16

    Nú finnst mér ég bara heppin að eiga ljótt eldhús sem er ekki nóg að mála bara. Verð held ég bara verði að fá nýtt 😉

  7. Jana Ósk
    09.06.2013 at 18:10

    Gráa er sjúkt!! er að reyna að sannfæra kallinn 😉 hehe

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *