I should be so lucky…

….vitið þið hvað ég var heppin?

Ég nefnilega vann í kommentaleik hjá elsku dúllunni henni Brynju/Deco Chick, sem heldur úti blogginu:
Deco Chick: Before and after, and still in progress
.

Á föstudaginn barst mér góssið, alla leið frá Ammmeríkunni, og svo mikið er víst að minni leiðist nú ekki að fá pakka frá Aaaaaammmeríkunni, neineineinei 😀

Allir sem vilja senda mér pakka er það velkomið, en séu þeir frá Ameríku þá bara: (h)úlalala.

tumblr_m3oowuS0WC1qii6tmo1_500

En svona til þess að sýna ykkur bakkann minn, nýja fína og gullfallega þá stendur hann hérna í glugganum í eldhúsinu…

bw2013-05-05-221541

…eruð þið ekki sammála um að hann sé bara gordjöss?

bw2013-05-05-221547

…þið verðið svo að kíkka á bloggið hennar Brynju en það er alveg dásemd og hún er alltaf að gera eitthvað sniðugt.  Þið getið líka fundið hana á Facebook með því að smella hér.

bwFullscreen capture 5.5.2013 223952

…svo bara af því að ég búin að vera að röfla fram og til baka um þessar smátilfæringar sem að ég gerði á húsgögnunum hérna innanhúss, þegar þessi fór hingað munið þið…

bw2013-04-14-132151

…og þessi á brúna vegginn…

bw2013-04-14-132409

…og þessi þar sem að arininn var…

bw2013-04-14-133457

…þá er búið að snúa þessu að hluta til aftur 😀

Þessi er kominn á brúna vegginn, og jamm sólin skein svona skemmtilega inn þegar að ég tók myndina…

bw2013-05-01-202956

…arininn sneri aftur á “sinn stað”, þar sem að hann og þessi veggbútur eiga bara saman, eins og Tímon og Púmba, eins og Tommi og Jenni, eins og…. þið skilið mig…..

bw2013-05-01-203032

…svona er nú hægt að flækja hlutina all svakalega þegar að maður er ég!
Skil ekkert í bóndanum að vera að segja að ég sé alltaf að breyta einhverju og það sé vesen á mér, nei nei nei 🙂

Hjartans þakkir fyrir öll kommentin í seinasta pósti, þið eruð yndislegar, allar með tölu! ♥

Nú er bara að reyna að standa undir væntingum, taaaadadadada!

♥ knúz ♥

bw2013-05-01-203044

Þú gætir einnig haft áhuga á:

4 comments for “I should be so lucky…

 1. Jana Ósk
  06.05.2013 at 08:55

  Bakkinn er ÆÐI!!! vann einmitt hinn ;)og allt þér að þakka fyrir að pósta leiknum á síðunni þinni!! 😀 Svooo takk fyrir það 😀

 2. 06.05.2013 at 09:31

  þessi bakki er gordjöss 🙂

 3. 06.05.2013 at 20:13

  Love it!

Leave a Reply

Your email address will not be published.