Category: Borðstofa

Haustlyng…

…er komið í hús. og því er ekki að neita að þrátt fyrir dásamlegt veður að það er haustlykt í loftinu.  Ég veit ekki með ykkur, en það fylgir nefnilega haustinu hjá mér að fá sér haustlyng/Erikur……venjulega set ég þær…

Árinu eldri…

…í það minnsta reyndari, en hvort að maður verði vitrari með árunum er erfitt að segja 🙂 Á seinasta ári varð ég fertug og því væntanlegra árinu eldri í ár, en þó – ég var einhvern veginn alveg með það…

Svo fallegt, létt og leikandi…

…um daginn fékk ég nokkra hluti í nýju stelli sem kom í Rúmfó núna í vor, og ég ákvað prufa að stilla því upp og mynda. Svona til þess að deila þessari fegurð með ykkur! …þar sem mér finnst borðstofuborðið…

Lagt á borð…

..og hér koma myndirnar sem ég lofaði frá mér í gær! Smá svona sveitó, en ekki mjög litríkt borð, og þó – við erum með fallegu lúpínurnar… …og svart/hvítar skálar gefa sína stemmingu… …og það er auðvitað alltaf hægt að…

Hitt og þetta á rigningardögum…

…afskaplega var seinasta vika eitthvað grá vika.  Það bara rigndi og rigndi. Þannig að miklum tíma var varið innan dyra þar sem fólk var bara að kúra og hafa það notó.  Fólk, og auðvitað hundar… …að vísu var kíkt líka í búðina sem…

Páskaborð…

…mig langaði að gera lítið sætt páskaborð og sýna ykkur.  Gefa ykkur nokkrar hugmyndir sem vonandi geta nýst ykkur ef ykkur langar að skreyta borðið fyrir komandi hátíð.  Flest allt sem ég nota væri í raun hægt að nota á…

Inn í helgina…

…langaði mig að deila með ykkur nokkrum myndum sem ég smellti af hérna heima… Ég fór nefnilega í Hagkaup í Garðabæ, í þeim tilgangi að kaupa þið vitið þrjá matarkyns hluti sem bráðvantaði, en endaði á að kaupa mér bráðnauðsynlegan…

Jólaborðið okkar…

…er tilbúið (og líka pakkahrúgan sem sést í sófanum) 🙂 …borðið okkar er risavaxið, sem þýðir viss vandkvæði þegar það kemur að því að velja dúka.  Það er nefnilega 2.20×1.20.  Það eru ekki til dúkar fyrir þessa stærð – í…

Smá kózý…

…eins og þið sem fylgist með á Snappinu (notendanafn: soffiadoggg) hafið kannski tekið eftir, þá er ég búin að vera í alls konar viðsnúningum hérna heima.  Það er alltaf þannig að ég er til friðs í smáááá tíma, svo er…

Hringborðssaga…

…eða þið vitið sko, alls ekki hringborð. Meira svona saga um borð sem fer í hringi, sko sagan, ekki borðið 🙂 Þið munið hérna einu sinni, þegar við fengum nýtt borðstofuborð.  Húrra.  Þetta var svona stórt og mikið “hlöðuborð”.  Þannig…