Category: Borðstofa

Hátíð nálgast…

…þar sem við erum nú bara rétta viku frá fyrsta í aðventu, þá finnst mér ekki úr vegi að sýna ykkur smá svona jóla/aðventu/hátíðarborð. Það er líka alltaf gaman að leggja fallega á borð og þá verður bara svo mikil…

Vertu velkomið haust…

…regla og rútína, skólin og allt sem þessum árstíma fylgir. Við fórum í það um helgina að týna inn ýmislegt smálegt af pallinum, þar sem við vorum nokk viss um að vera ekki að fara að eyða neinum miklum tíma…

Sitt lítið frá júlí…

…svona rétt áður en ágúst líður undir lok 🙂 …en ég átti myndir frá sumarkvöldi, þar sem við grilluðum úti og vorum með kartöflur og ferskt salt. Súper einfalt en svo gott… …diskarnir og skálarnar eru frá Rúmfó, síðan fyrir…

Ferskur andblær…

…ég er sem sagt búin að vera pínulítið eirðarlaus hérna heima og þurfti mikið að breyta til. Eldhúsið fékk líka að finna fyrir því. Eyjan tæmd… …og eins og mér þykir skemmtilegt – stilla upp með nytjahlutum, og stundum eru…

Innlit í Rúmfó…

…á Bíldshöfða, en ég var að setja upp rými inni í húsgagnadeildinni hjá þeim, og bara verð að deila þessu með ykkur! Ég var ekkert smá ánægð með útkomuna og þá er alltaf extra skemmtilegt að sýna. Ég verð að…

Lagt á borð…

…með fallega nýja “Joanna Gaines”-stellinu mínu 🙂 Eins og búið var að lofa.Ég sýndi ykkur diskana mína og skálarnar um daginn, ásamt hnífapörum, diskamottum og meððí (sjá hér)… …eins og áður sagði þá fengust hnífapörin í Rúmfó, en ég sé…

Innblástur…

…eins og þið munið kannski, þá fór ég til Boston í lok nóv. Ég nældi mér í eitt og annað í Target-inu góða, sérstaklega í línunni hennar Joanna Gaines (Fixer Upper drottningu). Eeeeeen eins og alltaf þegar maður er í…

1.janúar…

…nokkrar myndir frá ofureinföldu matarborði okkar þann 1.janúar. Bara við fjögur og Molinn á hliðarlínunni… …ég setti hvítann dúk á borðið og renninginn fann ég síðan á 45kr í Rúmfó í Skeifunni! …síðan tók ég bara kertastjakana af arninum og…

Hátíðarborð – frá jólum í áramót…

…ég ákvað að prufa að gera aðeins öðruvísi póst.  Venjulega þá geri ég jólaborð, og svo breyti ég alveg öllu fyrir næsta jólaborð, eða áramótaborðið.  En ég veit að það eru ekki allir sem eru svona skreytibreytiglaðir eins og ég,…

Jólakaffiboðið hennar ömmu…

…um daginn birtist smá “viðtal” við mig í Fókus sem fylgir með DV.  Þið getið líka skoðað þetta með því að smella hér… …en ég tók svo mikið af myndum að ég ákvað að deila þeim með ykkur hérna líka.…