Category: Slippfélagið

Enn á ný og aftur…

…ég hef náttúrulega haft orð á því áður að ég er yfirmaður órólegu deildarinnar.  Það er bara þannig. Ég á mjög erfitt með að vera til friðs í lengri tíma, og hef mikla þörf fyrir að breyta reglulega.  Því gerðist…

Páfuglinn – DIY…

…stundum detta verkefnin í hendurnar á manni – alveg óvart og án fyrirvara.  Ég var alls ekki að leita að svona stól, en ég var hins vegar á stólaveiðum.  Það er, ef rétti stólinn kæmi í ljós – þá ætlaði…

SkreytumHús-litirnir…

…eru núna fáanlegir hjá Slippfélaginu. Ég fæ fjöldan allan af spurningum um litina og ætla því að gera hérna einn póst, sem vísar á hina póstina sem hægt er að sjá þessa liti í “notkun”.  Því miður eru tveir þeirra…

SkreytumHús-litirnir…

…eru að koma út hjá Slippfélaginu um þessar mundir – getið smellt hér til þess að skoða þá. Svona opinberlega 🙂  Þeir hafa reyndar verið til um skeið, en núna er þetta svona “alvöru”. Þannig að mig langar að gera…

Smá lit í lífið…

…því það gerir manni bara gott.  En þó, bara smálit – ég er sko ekki mikið fyrir litadýrðina!  Plús, ég er fjórða barn foreldra minni og þau voru greinilega búin með litarefnin þegar ég varð til, og þar af leiðandi…

Luktar dyr…

…sko, ég er skrítin!  Ég er ekkert að reyna að fara leynt með það 😉 Ég hef alla tíð heillast svo ótrúlega mikið af hurðum, sér í lagi gömlum hurðum og auðvitað gluggum.  Ég hef sagt ykkur að ég hef…

Vittsjö Ikea-hack – hillur og borð…

…því að eins og þið vitið – þá elska ég að “hakka” dulítið í hráefninu frá sænska kærastanum 🙂 Sérstaklega er gaman að taka þessar vörur sem eru ódýrar og fallegar, og gera þær enn meira fansí með dulítið af…

Litla húsið – stofa og svefnherbergi…

…við erum komin ansi langt með þetta – en áður en allt verður huggó – þá er það fyrst svona… …og síðan, svona – ahhhhhh! …eins og áður sagði þá er sami liturinn á veggnum inni í svefnherbergi,eins og í…

Litla húsið – eldhúsið…

* þessi færsla er ekki kostuð! …og við erum víst öll sammála um að eldhúsið er hjarta heimilisins.  Síðan, eins og í þessu húsi þá er þetta það fyrsta sem að blasir við manni þegar gengið er inn.  Því er…

Litla húsið – undirbúningur og málun…

…ó vá!  Takk innilega fyrir öll viðbrögðin við póstinum í gær, þið eruð æði og ég varð bara klökk yfir öllum fallegu orðunum og skilaboðunum. Mér finnst líka extra gaman að sýna ykkur þetta af því að þetta er íbúð…