Category: Slippfélagið

Smá viðbót…

…seinasta sumar þá birti ég pósta um langar og mjóar hillur sem við settum upp hjá okkar.  Bæði á ganginum (smella hér) og í eldhúsi (smella hér)… …þessar hillur keypti ég mér í Tekk, og ég held að þær séu…

Strákaherbergið og hvað er hvaðan…

…jæja, mössum þetta! Allsherjar yfirferð um strákaherbergið og hvað er hvaðan, allt í sama póstinum.  Jeminn, þetta er bara tvöfaldur borgari með frönskum og mjólkurhristing. Byrjum á byrjuninni, eins og ég sagði ykkur í seinasta pósti (sjá hér) þá er…

Þrír vinsælir…

…um daginn setti ég inn skoðannakönnun á SkreytumHús-hópinn og bað fólk um að velja sýna eftirlætis SH-liti. Eftir frábæra þáttöku þá urðu fyrir valinu: Kózýgrár, Draumagrár og Gammelbleikur. Þessi póstur er unninn í samvinnu við Slippfélagið! Ég er alveg ferlega…

Ferming – herbergi #2…

……nú er að koma að fermingum og eins og ávalt, þá þykir það klassísk og góð gjöf að nota tækifærið og uppfæra herbergi fermingarbarnanna. Mér datt því í hug að gera nokkra pósta sem gefa tillögur að herbergjum með vörum…

Ferming – herbergi #1…

…nú er að koma að fermingum og eins og ávalt, þá þykir það klassísk og góð gjöf að nota tækifærið og uppfæra herbergi fermingarbarnanna. Mér datt því í hug að gera nokkra pósta sem gefa tillögur að herbergjum, sem gætu…

Lítil verkefni – DIY…

…stundum er maður með alls konar smáverkefni á listanum sínum, jafnvel ómeðvituð verkefni, sem maður ætlar að klára sem fyrst! Slíkt verkefni beið mín í bílskúrnum núna í sumar.  En það voru þessir hérna tveir lampar sem ég fann í…

Dekkið fær lit – fyrir og eftir…

…jæja pallurinn!  Þetta ber ekki á sig sjálft sko, neinei – ég fæ bara eiginmanninn í það 😉 …eins og sést á þessari mynd þá er dekkið á pallinum ljósara en veggirnir – enda er það búið að veðrast í…

Blómaborð – DIY…

…það er nú ýmislegt sem leynist í skúrnum sko……eins og þetta hérna blómaborð – sem mamma og pabbi voru með heima hjá okkur hérna í denn.  Það var orðið ansi hreint þreytt og mátti muna sinn fífil fegurri… …eins og…

Strákaherbergi – eftir…

…fyrir myndin var í raun bara hvítir veggir, rúmið á sama stað og skápurinn á sama stað. Móðir unga mannsins sem á þetta herbergi hafði samband við mig og bað um aðstoð við þetta verkefni.  Það sem við fórum fyrst…

Rúmfóbásinn á AHS…

…mig langaði að setja inn póst með nokkrum myndum frá básnum sem ég gerði með Rúmfó fyrir Amazing Home Show.  Pósturinn er fullur af hlekkjum á hlutina sem ég notaði fyrir básinn, ef einhver hefur hug á að skoða þetta…