Category: Rúmfó

Moodboard fyrir útisvæðin…

…ég er alltaf að setja saman rými í huganum, hvort sem það er innandyra eða utandyra. Ég hef sett saman ansi mörg moodboard fyrir ykkur í gegnum tíðina og ákvað að setja saman nokkur utandyra. Mér fannst skemmtilegt að setja…

Kózýheit í svefnherbergi…

…það er alveg afskaplega mikið af nýju og fallegu í búðunum núna, þannig að það var nú ekki vandamál að horfa í kringum sig og láta glepjast… …en í þetta sinn þá lá leið mín nánast beina leið í sængurverin…

Innlit í Rúmfó á Bíldshöfða…

…en í þessu veðri sem er búið að herja á okkur þá fannst mér hreint kjörið að kíkja við hjá henni Vilmu á Bíldshöfðanum og skoða útihúsgögnin. Inni í “góða veðrinu” sem er þar!En það verður að segjast að búðin…

Þrjú uppáhalds…

…ég var að taka eftir því að þrjár af “mínum” vörum eru á tilboði núna í Rúmfó og mér fannst ég bara verða að deila þessu með ykkur. Fyrstar eru það auðvitað Hejlsminde hillurnar, sem ég er nú búin að…

Stofa – moodboard…

…það er alltaf gaman að setja saman herbergi í huganum. Þetta er svona næstum eins og hugarleikfimi og leyfir manni að leika sér með rými, ég meina þau eru ímynduð og því ekkert sem stendur í vegi fyrir að skemmta…

Útisvæðin…

…og sumarið framundan ( ef við horfum fram hjá einstaka snjódegi) og margir farnir að huga að pallinum og öðrum útisvæðum. Ég setti upp útihúsgögn hjá Rúmfó á Smáratorgi um daginn, sjá hér – smella, og var að hugsa um…

Gleðilegt sumar…

…og takk fyrir veturinn ! Hversu margir eru þarna úti eins og ég, og geta ekki beðið eftir að kveðja þennan vetur – sem á einhvern máta virðist í mínum huga hafa verið endalaus. En núna erum við á leið…

Innlit í glænýja Skeifu…

…það er ótrúlega gaman að sjá hversu mikil breyting verður á verslunum Rúmfó við það að fá nýja útlitið sem verið er að innleiða, ein og ein búð í einu. Nú þegar eru við með verslunina á Fitjum (sjá hér)…

Páska- eða vorborð…

…það er alltaf gaman þegar það fer að vora og allt verður bjartara, léttara og ný árstíð er að taka við. Nú þegar að hún virðist ekki láta á sér kræla, svona hitatölulega séð – þá er ágætt að útbúa…

Einföld hugmynd – DIY…

…stundum er ég að sýna ykkur einföld DIY en þetta er eiginlega of einfalt til þess að kallast DIY. Þetta er eiginlega bara meira svona hugmynd. Ég sá nefnilega niðri í JYSK um daginn nýja skrautplöntu sem kom með mér…