Category: Rúmfó

Huggulegt um jólin…

…er ný bæklingur sem var að koma út frá Rúmfó. Svo gaman að sjá svona fallegan bækling með innblástursmyndum. Ég tók líka saman uppáhalds seríurnar mínar, og aðra ljósgjafa og skellti því með. Athugið að allt sem er feitletrað eru…

Uppáhalds jóló úr Rúmfó…

…en mér fannst ekki úr vegi að týna það aðeins saman það sem mér þykir fallegast um þessar mundir. Athugið líka að þessi listi er alls ekki tæmandi, en hann er áberandi hvítur og með trjám og stjörnum og öllu…

Aðventu DIY…

…svona rétt til þess að hita upp SkreytumHús-jólakvöldið í Rúmfó á Akureyri, þá ákvað ég að gera örlitla skreytingu fyrir ykkur! Svo auðvelt fyrir hvern sem er að gera sína útgáfu af þessu en allt efnið fæst í Rúmfó. Hér…

Á morgun…

…er loks komið að SkreytumHús-jólakvöldinu í Rúmfó. Eins og venjulega tók ég vörur með mér heim og stillti þeim upp hérna, til þess að gefa ykkur smá forsmekk af því sem þið komið til með að sjá annað kvöld. Smellið…

Þá er komið að því…

…næstkomandi fimmtudag – kl. 20-22 – verður haldið SkreytumHús-kvöld í Rúmfatalagernum á Smáratorgi. Hann Ívar “minn” er nefnilega verslunarstjóri þar, og ég bara gæti ekki haldið þetta ótrúlega skemmtilega kvöld án hans stuðnings og hvatningar. Þannig að við ætlum að…

Óvænt forstofuljós…

…mér finnst alltaf jafn gaman að hressa örlítið upp á rýmin, bara svona rétt sí svona til þess að halda þeim lifandi og ferskum. Ég var komin með netta “leið” á forstofunni og langaði að gefa henni smá svona meikóver,…

Fáðu innblástur…

…í vikunni kom út nýr bæklingur frá Rúmfó sem heitir “Fáðu innblástur”. Mjög flottur bæklingur sem sýnir svo mikið af fallegu haustvörunum sem eru komnar í hús. Þið getið smellt hér til þess að skoða hann á netinu: …þar að…

Gerum aðeins meira kózý…

…það er eitthvað við haustið og haustlægðirnar sem lætur mann langa til þess að “kósa” endalaust í kringum sig. Svona gera aðeins meira notalegt, meira hlýlegt og bara, æji bara aðeins meira eitthvað! Ég var því í smá aðgerð til…

Bleikt og bjútífúl…

…haustið er komið, og líka fullt af fallegum vörum fyrir haustið í Rúmfó. Ég fór og setti upp nokkur svæði á Smáratorgi og á Bíldshöfða og langaði að fá að deila með ykkur. Hér er svæðið fyrir… …og bara ansi…