Category: Rúmfó

Innlit í Rúmfó…

…óséð á snappinu í gær, var stutt heimsókn í Rúmfó á Bíldshöfða. En ég var alveg hreint á þeytingi staðanna á milli. En það var komið alveg ótrúlega mikið af skemmtilegum veggmyndum, og flottir rammar, á alveg ferlega flottu verði……

Jólarestar…

…til að byrja þennan póst, þá langar mig að þakka ykkur fyrir allar yndislegu kveðjurnar og skilaboðin við póstinum í fyrradag ♥ Svona fram að þrettándanum ætla ég að deila með ykkur nokkrum myndum/póstum með jólarestunum.  Það er mikilvægt að…

Lítið innlit í Rúmfó…

…svona á hlaupum fór ég upp í Bíldshöfða núna um daginn og smellti af nokkrum myndum.  Ég deildi þeim með ykkur á snappinu og held að það væri ekki úr vegi að setja þær hér inn líka! Athugið að allt…

Stóri pakkapósturinn…

…undanfarin ár hef ég alltaf gert innpökkunarpóst og það er víst ekki seinna vænna en að drífa í svoleiðis fyrir ykkur.  Líkt og áður þá er þessi póstur unninn í samvinnu við Rúmfatalagerinn og er allur pappír, skraut og efni…

Jólagjafaleikur…

…ég er alveg ótrúlega heppin að vera í góðu samstarfi við Rúmfatalagerinn undanfarin ár.  Ég er þeim líka ótrúlega þakklát þar sem þeir, ásamt Slippfélaginu, voru þessi fyrstu stóru fyrirtæki sem tóku séns á bloggara, á þeim tíma sem það…

Annar desember…

…og eins og ég var að segja ykkur frá því inni á Snapchat um daginn, að ég fékk einhverja svona löngun í að gera einfaldara í kringum mig.  Ég geri mér fylla grein fyrir að það sem ég kalla einfalt,…

Nýr bæklingur frá Rúmfó…

…er að koma út í fyrramálið.  Ég var að fletta í gegnum hann og sá ansi hreint margt sem mér leist á – hvort sem það væri fyrir mig, þig eða bara í jólagjafir.  Ákváð því að týna saman nokkrar…

Þar kom að því…

…að 7 ára afmælið yrði loksins haldið! LOKSINS! Við erum að tala um afmæli júlíbarnsins míns, haldið í nóvember!  Það var því aðeins um eitt að velja, vetrarþema…haha 🙂 …fyrst skulum við draga djúpt andann, og taka smá Molapásu… …því…

Ný Rúmfó opnar á Bíldshöfða…

…í fyrramálið kl 9 þá opnar ný Rúmfó verslun á Bíldshöfða. Þetta er sem sé í sama húsi og Krónan og Húsgagnahöllin, í kjallaranum.  Verslunin er mjög stór, björt og bara öll hin glæsilegasta.  Það sem mér persónulega finnst skemmtilegast…

Hrekkjavökuskreytingar…

…ohhhh, ég er svo ótrúlega heppin að eiga svo dásamlega vinkonu sem finnst ekkert nema sjálfsagt og skemmtilegt að taka þátt í alls konar klikkuðum hugmyndum sem ég fæ.  Þessi yndislega kona heldur eitt svakalegasta Hrekkjavökuboð landsins, og þar sem…