Category: Rúmfó

Smá mini meikóver…

…í gær sýndi ég ykkur innlit í Rúmfó á Bíldshöfða og við ætlum að kíkja í hvað leyndist í BBB-pokanum mínum, svona í tilefni af BigBlueBag-dögunum. Eins og þið sjáið kannski þá var þetta allt saman ljóst en þó með…

Innlit í Rúmfó á Bíldshöfða…

…ég kíkti við hjá henni Vilmu í Rúmfó á Bíldshöfða núna í vikunni, og svo eru BigBlueBag-dagar í gangi um helgina, þannig að það er kjörið að deila með ykkur innliti. En rétt eins og vanalega er búðin svo flott…

Fallegt inn í haustið II…

…meira af fallegu frá Rúmfó/Jysk inn í haustið, sem er nú alltaf extra djúsí og huggulegt. Núna ætlum við að vera í mjúku deildinni, sængurver, teppi og púðar. Kerti og kózýheit… …það er fátt eitt betra til þess að gera…

Fallegt inn í haustið I…

…jeminn eini, nýjar vörur streyma í verslanirnar þessa dagana og Rúmfó/Jysk er engin undantekning með það. Ég var að skoða allar myndirnar og fékk alveg hreint þvílíkan innblástur að fara að gera kózý, kerti og teppi og vasar og sængurver…

SkreytumHús – Bylgjulestin…

…í þetta sinn ætlum við að prufa eitthvað nýtt og setjum í loft örþátt af SkreytumHús. Við erum að vinna með stuttan tíma og reyna að breyta sem mestu án þess að þetta kosti of mikið. Áskorun barst frá Bylgjunni…

Pallurinn okkar…

…þeir hafa verið heldur betur dásamlegir þessir sólardagar sem komu núna í júlíbyrjun. Ég held svei mér þá að við séum búin að nota pallinn meira núna í sumar en allt seinasta sumar, sem er merkilegt nokk. Þær hafa því…

Útsölupælingar…

…rétt eins og víða þá er útsala í gangi í Rúmfó þessa dagana. Mig langaði að týna saman vörur sem ég hef notað eða er spennt fyrir, og eru á útsölu og deila þeim með ykkur… Fyrstan langaði mig að…

Rómó sumarsvæði…

…ég kom við í vikunni hjá henni Vilmu í Rúmfó á Bíldshöfða og setti upp smá útisvæði á efri hæðinni. Svo var ég svo heppin að fá þennan bláa himinn í myndatökunni og fannst ég bara verða að deila með…

Loksins sumarblóm…

…og ekki seinna vænna þar sem blessaður júní er rúmlega hálfnaður. Þetta er eitthvað það dapurlegasta vor sem ég man eftir, svona veðurlega séð og því miður er gróðurinn eftir því. Svakalegt að horfa á trén sem vanalega eru með…

Sumar á pallinum…

…loksins, þetta hefur tekið tíma að koma sumarhúsgögnunum og pallinum í stand þetta vorið/sumarið.En loksins tókst það, húrra og það er eins gott að veðrið sé komið og við fáum að njóta þess að vera á pallinum þetta árið. En…