Category: Rúmfó

Heima er best…

*Þessi póstur er unninn í samvinnu við Rúmfatalagerinn* Um daginn kom út nýr Vefnaðarvörubæklingur frá Rúmfatalagerinum, eins og þið getið skoðað hann með því að smella hér!, og ég ætlaði að sýna ykkur nokkrar blaðsíður úr honum.  Svona það sem var…

Rýmingarsala…

…er komin í gang í Rúmfó á Korputorgi þar sem það er búið að selja húsnæðið og búðinni verður lokað 🙁 Áður en ég sýni ykkur myndir þá langar mig að segja hvað það er mikil eftirsjá í þessari verslun,…

Innlit í Rúmfatalagerinn…

…ok, þið eruð búin að sjá fermingarborðin í fyrri póstinum í dag – en hérna koma nokkrar snöggar myndir fyrir ykkur sem langar að kíkja á eitthvað sniðugt á Tax Free-afslættinum yfir helgina. Vorkertin í dásamlegu litunum, með fallegum textum…

Fermingar framundan…

…og því margir í hugleiðingum fyrir skreytingar.  Nú, ef þú ert ekkert að fara að ferma, þá er aldrei að vita nema þú sjáir sitthvað fallegt til þess að skreyta fyrir páskana og bara vorið.  En ég fór í Rúmfatalagerinn…

Afmæli – hvað er hvaðan?

…þessi póstur er ávallt umbeðin og því alveg “möst” að setja hann hingað inn. Reyndar er þetta súper einfalt í þetta sinn, það kom nánast allt úr sömu versluninni. Eins og vanalega fór ég hringinn, kíkti í Söstrene og í…

Innlit í Rúmfó á Korputorgi…

…olrætí þen!  Stundum er bara sneddí að kíkja á útsölurnar og kippa með sér fáeinum “nauðsynjum” – auðvitað mis nauðsynlegar.  En þó – sumt er mjög praktískt! Eins og t.d. þessir hérna, frekar stóru, og ferlega sæu (í nokkrum litum)…

Innlit á Korputorgið…

…og þá á ég við í Rúmfó, Ilva og oggulítið í Pier. Seinasta fimmtudag var ég nefnilega svo lukkuleg að hitta elskulegar vinkonur mínar og taka með þeim rúntinn.  Við hittumst svona reglulega á fimmtudögum og tökum netta búðarrápsferð, fáum…

Jólagjafahugmyndir…

…á snappinu í gær, þá kíkti ég í Rúmfó á Korputorgi. Ég myndaði og sýndi hitt og þetta, og ég sá að ansi margir voru að taka screenshot af því sem ég sýndi.  Mér fannst því snjallt að deila þessu…

Allir fá þá eitthvað fallegt…

…í það minnsta kerti og spil.  Nú og ef þú ert ekki sátt/ur við svoleiðis gersemar, þá ertu vonandi ánægð/ur með innpökkunina 😉 Á morgun, laugardag – á milli kl 12-14 – þá verð ég í Rúmfatalagerinum á Smáratorgi, og…

Rúmfatalagerinn á Selfossi…

…varð fyrir minni innrás seinasta laugardag.  Ég smellti af nokkrum myndum á ákvað að deila með ykkur, fyrir ykkur sem ekki voruð á Selfossinum góða. Þar sem svona töff ljósaskilti eru komin í hús hjá Rúmfó, þá fannst mér kjörið…