Category: Uppröðun

Home is where the ❤ is…

…svo mikið er víst. Seinna innlitið mitt í dag var í Litlu Garðbúðina góðu, og það var einmitt þar sem ég fékk einu afmælisgjöfina í tilefni af afmæli bloggsins.  Ég komst í smá gír og breytti pínu lítið til (sem…

Rammi – DIY…

…þetta er samt svo lítið DIY að þetta er meira svona diy 🙂 …ég sýndi ykkur aðeins í þessa útstillingu í póstinum um helgina. En þetta er ofan á skápnum í stofunni… …þrátt fyrir að það sé “fullt” af dóti þarna…

Sviss…

…en ekki landið sko! Heldur bara svissað hérna heima – í alrýminu, færð stóran skáp þar sem mjóa gangborðið var og gangborðið þar sem skápurinn var. Einfalt en breytir miklu – og það finnst mér gaman… …einu sinni, endur fyrir…

Hitt og þetta…

…á föstudegi hefur ekki komið í langan tíma! …ég hljóma eflaust eins og biluð plata, en ég elska að stilla upp með fallegum nytjahlutum – eins og bara kökuspaða og hnífapörum… …og stundum er best að “versla” bara í skápunum…

Oui oui Paris…

…hvernig var þetta aftur með Múhameð og fjallið, að ef  Múhameð vill ekki fara til fjallsins verður fjallið að koma til Múhameðs.  Þannig er það með mig og París.  Langar endalaust að komast til borgarinnar, og þarf að vinna markvisst að því að láta þann draum rætast…

Nei sko…

…bekkur! …ég segi ekki að hann eigi að vera þarna, en mikið er ég skotin í honum… …að vísu á ég svo sannarlega eftir að skipta út áklæðinu á honum, og ákveða hvort að hann verði málaður eða hvað… …en…

Þú ert hér?…

…elsku sumar!  Ekki satt? …þá langar mig að létta allt saman smávegis… …raða saman nýjum hlutum, og auðvitað gömlum… …lampinn góði sem hefur hýst köngla og annað slíkt, stendur bara léttur, glær og ljómandi fínn… …eins og vanalega lenda litla…

Uglan er komin…

…loks upp á vegg hjá litla manninum! Húrra! Um er að ræða þessar dásemdar teikningar sem að hún systurdóttir mín gerði fyrir krakkana og ég er búin að vera svo spennt að koma upp á vegg.  Hún Ella frænka mín…

Páskarnir góðu…

…eru víst komnir og farnir. Þó er full ástæða til þess að gleðjast því að það hlýtur að þýða að öllu páskahreti/hagléli/pjúra snjókomu og þess háttar sé lokið – ekki satt veðurguðir?? En áður en ég skelli mér í strápilsið…

Raðað á bakka #1…

…já ágætu nemendur, velkomin í Raðað á bakka 101.  Ég er Prófessor Breytiskreytir, og mun fylgja ykkur í gegnum þennan merka áfanga. Um daginn var ég í Miklagarði í smá upptökum, og fékk lánaðar fyrir það vörur frá Garðheimum.  Ég…