Category: Uppröðun

Uppröðun og svo aftur…

…þið vitið orðið hvernig ég er með þessi húsgögn og hillur hérna inni. Þær eru nánast á stöðugri “hreyfingu” sökum þess að ég á erfitt með að vera til friðs, í það minnsta til lengri tíma.  Ég er samt, svona…

Uppröðun á borð…

…það er sem ég hef nú sagt svo oft, í raun eins og biluð plata, er að stundum sér maður eitthvað sem verður manni svo mikill innblástur.  Til að mynda í seinustu heimsókn í Rúmfatalagerinn, þá rak ég augun í…

Lítið eitt á föstudegi…

…svona rétt til þess að koma mér í gang aftur. Munið þið hérna um daginn, þegar ég var að velkjast í vafa um hvað ég ætti að gera við fallega hliðarborðið mitt og hvort ég ætti að mála það, eða…

Hreint blað…

…og allt tómt. Stundum, eins mikið og ég er anti-minimalísk, þá finnst mér sérstaklega gott að tæma í kringum mig og byrja upp á nýtt.  Eða svona næstum því. Tæma út úr eldhúsinu, eða hvar sem er, og raða aftur…

Upp á nýtt…

…og enn á ný er raðað í Vittsjö-hilluna okkar (sjá nánar hér)… …ég verð að segja það enn, að hillurnar okkar – sem við höfum gert sjálf – eru ein uppáhalds húsgögnin okkar og endalaust gaman að raða í þær.…

Standurinn minn…

…er sem sé hluturinn sem ég pantaði mér frá Pottery Barn á netinu. Hann er svona dulítið skrítinn hlutur, ekki eitthvað sem maður finnur hvar sem er og mér fannst hann hreint út sagt æðislegur! …plús að í hann setti…

Hitt og þetta…

…á föstudegi, eins og vera ber 🙂 Ég var víst búin að lofa að kynna ykkur fyrir nýja sambýlinginum okkar, alla leið frá Akureyrinni góðu… …en það er einmitt þetta hérna laaaaanga og risavaxna hliðarborð! …og ég get nú varla…

Raðað á bakka #3…

…jújú, þetta er langt nám sko. Hér var #1 og hér #2, og við tókum okkur síðan frekar laaaaaangar frímínútur og áfram með smérið.  Það dugar ekki að slóra ef þið ætlið að ná jólaskreytabakkaprófinu sem skellur á í des…

Líttu nær…

…vá! Takk fyrir frábæru viðbrögðin við honum Vittsjö okkar – það var aldrei!  Yfir 14.000 heimsóknir á deginum sem pósturinn var birtur og ekkert nema ást og hrós – þannig að takk, takk og takk. P.s. Var ég búin að…

Ósk rætist…

…eða draumur!  Eða hvað skal kalla það ❤ Stundum þá fæ ég í mig svona “dillur”, eitthvað sem ég fer ósjálfrátt að leita að og leita eftir.  Það sem hefur herjað á huga minn undanfarna mánuði var gömul ritvél.  Ekki…