Category: Uppröðun

Veggskraut skiptir máli…

…um daginn sýndi ég ykkur þegar ég stillti upp í Rúmfó á Smáratorgi (smella hér til þess að skoða þann póst), en ég sagði ykkur jafnframt að ég ætti eftir að fara aftur og festa up á veggina eitthvað skemmtilegt.…

Uppraðanir í Rúmfó – janúar…

…í gær fór ég í Rúmfó á Smáratorgi og setti upp hjá þeim tvö svæði. Annars vegar í anddyrinu frammi og svo strax þegar komið er inn, sitt hvoru megin við hurðina. Svæðið uppi á pallinum er í miklu uppáhaldi hjá mér…

Smávegis…

…breytingar! Ég er mikið í svoleiðis. Aðeins að skipta út púðum, endurraða skrauti, breyta á veggjum og kannski nýja mottu – og þetta er oft nóg til þess að fríska upp á allt saman. Það þykir mér gott. Eitt af…

Uppbygging hillu…

……mér finnst vera orðið svo langt síðan ég jólaskreytti. Sem það og er! En það olli t.d. mikilli kæti á snappinu þegar ég sýndi að ég ætti kassa í skúrnum, merktan bömbum… …eins var mikið helgið þegar að skógurinn minn…

Myndaveggur – fyrir og eftir…

…um daginn fékk ég það verkefni að gera myndaverk fyrir nýju verslun Slippfélagsins í Skútuvogi.  Þau eiga nefnilega svo mikið af fallegri myndlist, gömlum ljósmyndum og bara ýmsu sem tengist þessari löngu sögu fyrirtækisins – að það var alveg kjörið…

Uppröðun og svo aftur…

…þið vitið orðið hvernig ég er með þessi húsgögn og hillur hérna inni. Þær eru nánast á stöðugri “hreyfingu” sökum þess að ég á erfitt með að vera til friðs, í það minnsta til lengri tíma.  Ég er samt, svona…

Uppröðun á borð…

…það er sem ég hef nú sagt svo oft, í raun eins og biluð plata, er að stundum sér maður eitthvað sem verður manni svo mikill innblástur.  Til að mynda í seinustu heimsókn í Rúmfatalagerinn, þá rak ég augun í…

Lítið eitt á föstudegi…

…svona rétt til þess að koma mér í gang aftur. Munið þið hérna um daginn, þegar ég var að velkjast í vafa um hvað ég ætti að gera við fallega hliðarborðið mitt og hvort ég ætti að mála það, eða…

Hreint blað…

…og allt tómt. Stundum, eins mikið og ég er anti-minimalísk, þá finnst mér sérstaklega gott að tæma í kringum mig og byrja upp á nýtt.  Eða svona næstum því. Tæma út úr eldhúsinu, eða hvar sem er, og raða aftur…

Upp á nýtt…

…og enn á ný er raðað í Vittsjö-hilluna okkar (sjá nánar hér)… …ég verð að segja það enn, að hillurnar okkar – sem við höfum gert sjálf – eru ein uppáhalds húsgögnin okkar og endalaust gaman að raða í þær.…