Category: Verslanir

Innlit í Litlu Garðbúðina…

…sem ég setti inn á Snapchat í þarseinustu viku, og var bara of fallegt til þess að láta vera í loftinu í sólarhring og hverfa svo út í kosmósið… …mér finnst þessir pottar ferlega flottir – fyrir kryddjurtir í eldhúsið…

Innlit í Litlu Garðbúðina…

…því að hún er alltaf uppáhalds! Það er samt svo fyndið, alltaf þegar ég segi frá henni þá líður mér eins og ég sé að segja öllum frá leyndó-inu mínu.  Þetta er nefnilega svo dásamleg búð, og svo einstök hér…

Innlit í Michaels….

…og jú, við erum enn í USA. Í Florída. En Michaels-búðirnar eru til út um allt í Ameríkunni, það er bara þannig! Hvernig búðir eru þetta? Þetta eru svona föndur-, punterís- og alls konar fallegt-búðir, sem hreinlega æra óstöðugar konur…

Innlit í Pottery Barn…

…fyrst að við vorum búin að kíkja í Pottery Barn Kids (sjá hér) er þá ekki mál með vexti að kíkka bara beint í Pottery Barn þar á eftir? Þetta er í sama “mollinu” í Orlando, The Mall at Millenia,…

Dekkað upp…

…þar sem að það er afmælishátíð á Korputorginu núna um helgina, þá fengu Rúmfó-krúttin mig til þess að dekka smá borð og meððí 🙂 Verð nú bara að segja ykkur að mér finnst svona ekkert leiðinlegt.  Þetta er eins og…

Innlit í Handverkshúsið…

…um daginn vorum við að leita að fertugsafmælisgjöf handa góðum vini okkar og datt í hug að gefa honum Leatherman.  Fyrir ykkur sem ekki vitið, þá er Leatherman svona “strákadót”.  Þetta eru svona ofurvasahnífar sem geta allt – eða svo…

Innlit í Sirku…

…elskulegu, yndislegu, dásemdar Sirku! Ef þið gerið eitt stopp á Akureyris-inu þá er þetta það 🙂 …þessi búð er ekki stór, ónei – en hún er svo endalaust full af dásemdum að það hálfa væri sennilegast alveg meira en nóg……

Innlit í Pier…

…og þá má með sanni segja að þar er vorið, sumarið og fegurðin komin í hús! Ég tók hús á Pier á Smáratorginu, en sömu vörurnar eiga að vera til í öllum verslunum þeirra og svo auðvitað vel flestar í…

Mjúki árstíminn…

…er runninn upp. Nú er bara brúa bilið þar til allt jóladótið fyllir allar koppagrundir (eða er það of seint?) og gera huggó í kringum sig, svona til þess að taka á móti haustinu og veðrinu sem því fylgir… …en…

Smá heimsókn…

…í Hirðinn sem er kenndur við þann Góða 😉 Tími: síðastliðinn föstudagur… …þetta borð – það átti viðreisnar von, fannst mér.  Sá það t.d. sem bekk… …þessir pinnastólar – luvs… …fansí hundabæli á fótum, næs fyrir hunda sem eru ekki…