Category: Heimili

Herbergi litla mannsins..

Jæja, ég hef áður sýnt ykkur preview á herbergi litla mannsins og núna er þetta næstum komið.  Að vísu er maður alltaf að fikta og breyta og vonandi bæta.  En í það minnsta er þannig að ég er að verða sátt…

DIY – lampaskermur…

Mig langaði svo í kristalslampa með skermi yfir.  Var búið að langa svo lengi í svoleiðis en bara tímdi hreinlega ekki að splæsa í þá 🙂  Eitthvað í líkingu við þennan, nema bara borðlampa Þá var bara einföld lausn á málinu,…

DIY – Jóladagatalið í ár

fyrir jólin í fyrra sá ég þessa mynd frá Pottery Barn Seinna á mínum bloggrúnti þá rakst ég á þetta verkefni hjá Katie sem er með síðuna Bower Power (sem er líka þrælskemmtileg). Dagatalið hennar Katie hjá Bower Power Þannig að í…

Eldhúsjólin í ár..

í seinustu viku þá sýndi ég ykkur mynd af eldhúsglugganum mínum eins og hann var í fyrra.  En í ár þá breytti ég aðeins til.  Best að byrja með að sýna 2009 gluggann aðeins aftur Í ár lét ég bara…

Nýr tilgangur..

Rétt upp hönd allir sem eiga Míru-borð?  Nú, ok – það er bara ég sem er enn með það í stofunni 🙂  En í það minnsta er hægt að fjárfesta í svoleiðis fyrir lítinn penge á er.is.  Þannig að þegar…

Þegar að P varð að b…

Munið þið eftir þessari mynd? Jamm og hvítu stöfunum? Mér fannst þetta allt saman verða aðeins of hvítt og ákvað að fá smá liti á stafina.  Mig langaði ekki að mála þá þannig að enn einu sinni kom skrapp-pappírinn góði…

Home sweet home..

Mig langaði svo að flikka örlítið upp á þvottahúsið – er búin að vera að leita að einhverjum hillum en hef ekkert fundið sem að hefur heillað.  Svo er líka ekkert 2007-dæmi í gangi, bara vinna úr því sem til…

Hvítt er gordjöss..

 ég er alveg ofsalega hrifin af hvítum lit, ehh eða litleysi hvíta litsins.  Skoða mikið af húsbloggum frá norðurlöndunum þar sem að hvítt er alveg allsráðandi.  Hvítur litur á flestu ásamt svona gamaldags fönkí mynstrum og mismunandi máluðum húsgögnum af loppumörkuðum.  Mér finnst þetta…