Category: Heimili

Blessuð jólin..

það er nú frekar fyndið með þessi blessuð jól.  Maður iðar í skinninu að fara að jólaskreyta og njóta þess að hafa fallegu jólagersemarnar sínar í kringum sig en svo er það að um leið og áramótin eru gengin í…

Myndaveggir..

eitt af mínu uppáhalds er að taka ljósmyndir.  Sérstaklega af börnum, og þá auðvitað sérstaklega af mínum börnum.  En það er víst ekki nóg að taka myndir heldur þarf líka að framkalla og koma dýrðinni upp á vegg til þess…

Draumahúsið…

..þegar við keyptum húsið okkar þá komumst við ansi nálægt því að eignast draumahúsið okkar.  Þó eru alltaf þessi nokkur atriði sem eru ekki til staðar og manni langar til þess að hafa. Stigi – mig hefur alltaf langað til…

Svefnherbergisplön…

neiiiii, þetta er ekkert dónó!  Takið hausinn úr ræsinu 🙂  Ég er bara komin með smá áform í  að breyta í svefnherberginu. Svona er svefnherbergið í dag: “Gaflinn” á rúminu eru þrjú svona Ramma-vír-listaverk, sem að keypt voru í Pier.  Ég…

Hústúr – before and after..

Ég var að ramba í gegnum gamlar myndir og fann sölumyndirnar af húsinu okkar.  Svoltið gaman að kíkka svona á myndirnar fyrir og eftir.  Við keyptum árið 2007 – fyrir kreppu.  Ahhhh – fyrir kreppu, á þeim saklausa tíma sem…

Jólalelegt…

best að henda inn aðeins fleiri jólaskreytingarmyndum.  En fyrst vil ég setja fram eitt mjúkt takk fyrir alla sem að kommentuðu hjá mér í gær – eftir að ég sníkti komment gjörsamlega óforskömmuð.  Mér var bara farið að líða eins…