Category: Garður

Þú komst með jólin til mín…

…til mín, til mín! Sorry, þið verðið með þetta á heilanum það sem eftir lifir dags 🙂 En ég, ég er með þennan hérna, og vini hans, á heilanum… …ég rak nefnilega augun í þessa auglýsingu frá Skógræktarfélagi Mosfellsbæjar og…

Haustið er komið…

…því verður víst ekki neitað! Fyrst það er ekki hægt að neita því, þá er eins gott að taka bara þátt af fullum krafti. Á hverju hausti nýt ég þess að setja erikurnar, callunar og hin haustblómin í potta, svona…

Sælureitur…

…getur verið svoldið bara það pláss sem þú átt til. Það þarf ekki að vera pallur, það er bara það svæði þar sem þú skapar stemmingu sem þér líður vel í… …svo er það alveg víst að þessi gula þarna…

Kofi annan…

…og svo kemur Kofi þriðji, og þar fram eftir götum. Það er nefnilega af nægu að taka, alls konar minni, og stærri DIY-verkefni sem verður gaman að sýna 🙂 …enda er af nógu að taka 🙂 …þessi gamli álkisubakka fannst í…

Forsmekkur að kofa…

…og vonandi næ ég að taka sólarmyndir í dag! Í garðinum erum við með lítill dúkkukofa, sennilegast um 1,5×1,5m.  Hæðin er um 180cm þar sem hann er hæðstur. Fyrir röð tilviljanna þá gerðist það að ég málaði bæði þakið og…

Sumar…

…eða næstum bara draumur um sumar! Því að myndirnar eru dálítið svoleiðis… …og ég stökk næstum hæð mína (sem er reyndar ekki mikil) í loft upp af gleði, seinasta miðvikudag, þegar að þessi gula lét sjá sig á himni.  Það…

Meiri snjó…

Er lægst er á lofti sólin, þá loksins koma jólin. Við fögnum í frið og ró, meiri snjó, meiri snjó, meiri snjó. …eitt af því sem að ég er virkilega þakklát fyrir á þessum árstíma, þá er það snjór! Það…

Haustið…

…er komið, því er ekki að neita.  Ég stóð hér við eldhúsgluggann og starði út í garðinn, þar sem að öll laufin á trjánum eru að reyna að fjúka af  í sömu andrá og ákveð að nú væri rétti tíminn…

Ágúst er næstum hálfnaður…

…það er um að gera að reyna að njóta þessa sumardaga sem að eftir eru… …en gott að hafa luktirnar á staðnum, til þess að nýta á kvöldin.  Eins og þið sjáið kannski þá er bara gler í annari luktinni,…

Hvað fæ ég fallegt…

…í Piiiier (syngist með þessu hér, rétt eins og Baggalútur gerði um árið). Eins og ég sagði frá í pósti dagsins í gær, þá fengu smáhlutir að koma með mér heim úr Pier, eða á ég að segja smáfuglar.  Ég…