Category: Garður

Úti á palli…

…vonandi skemmtið ykkur vel 🙂 Sagan endalausa, palli endalausi.  Eins og þið sjáið hérna, þá er ein hliðin af pallinum ókláruð – því að þarna á að koma “framhaldspallur” í framtíðinni. …og það er víst enn nóg af garði eftir,…

Loksins, loksins…

…ég var víst áður búin að segja ykkur að góðir hlutir gerast stundum hægt. En eftir því sem ég best veit, þá eru þeir nánast alltaf biðarinnar virði.  Við keyptum húsið okkar 2007 og síðan þá hefur okkur langað til…

Vorverkin II…

…nú þegar búið er að hreinsa útihúsgögnin (sjá hér), og mála grindverkið – þá er komið að sumarblómunum. Mér finnst alveg nauðsynlegt að setja sumarblóm í potta og hafa hér fyrir utan, og auðvitað að nýja pallinum (sjá hér). Ég…

Elsku palli minn…

…eða sko pallurinn minn 🙂 Við erum búin að búa í þessu húsi okkar síðan 2008, og síðan þá höfum við verið á leiðinni að reisa okkur pall á bak við hús.  Allan þennan tíma höfum við í raun ekkert…

Aðventan…

…er alltaf extra skemmtileg.  Allt frá því að skósveinarnir mæta á svæðið þá er allt umlukið einhverskonar töfraljóma og þessi tvö blessuð börn, sem ég er svo heppin að fá að leiða í gegnum lífið, þau eru svo spennt og…

Sumarsæla…

…þarf ekki að vera flókin! En stundum hafa sumar konur, nefni engin nöfn, sérþarfir sem þarf að sinna. Sjáið til að ég átti hérna einu sinni hengirúm í garðinum sem skemmdist.  Síðan er ég búin að vera að leita mér…

Sumarið er tíminn…

Þessi færsla er unnin í samvinnu við Bauhaus! …og þegar júní er runninn upp þá er ekki lengur hægt að kalla þetta vor – er það nokkuð? Því fór ég á stúfana eins og alltaf á þessum árstíma, til þess…

Enn á ný…

…nú jæja, ef maður á “ný” garðhúsgögn – þá er um að gera að setjast niður í þau og njóta, ekki satt? Því var ekkert annað í stöðunni en að drösla út allri púða, dýnu og teppaflórunni eins og hún…

Garðhúsgögn – DIY…

…nú jæja.  Allt þarfnast víst viðhalds (eða sko húsgögn, er að sjálfsögðu ekki að mæla með viðhöldum)! Við erum með húsgögn fyrir utan hjá okkur, sem standa úti allt árið. Þess vegna voru þau orðin ansi hreint þreytt og grá…

Góða helgi…

…sem að samkvæmt öllum spám ætti að verða full af sól og sumaryl! Loksins! En hvernig er þá ástandið hérna fyrir utan? Frábært 🙂  Við völdum sko rétta tímann til þess að taka útihúsgögnin í gegn og mála þau –…