Category: Börn

Instagram börnin…

…maður lifir og lærir. Það er bara þannig. Ég gerði skemmtilega uppgvötun núna nýlega, sem ég hreinlega hafði ekki spáð í áður. Það er þannig mál með vexti að ég á mín tvö börn og þau eru orðin 12 og…

Áður en lengra er haldið…

…er kannski bara ágætt að taka smá hring í strákaherberginu, því framundan eru þónokkrar breytingar á rými unga mannsins……það er reyndar nokkrir nýlegir hlutir þarna inni, tjaaa kannski ekki nýlegir en nýhreyfðir til 🙂 …og það er ekki skrítið þó…

Meira um afmælið…

…og nóg er af myndum og því kjörið að skoða nánar! Rétt eins og áður, þá er daman komin á þann aldur að hún hefur ekki neinar sterkar skoðanir á “þemum” lengur. Ég fór í bæjarferð og ætlaði eiginlega að…

Krakkafjör…

…einu sinni, í “gamla daga” þá skrifaði ég í tímarit sem hét Fyrstu Skrefin.  Þetta var ferlega skemmtilegur tími þar sem að ég kynnist fullt af flottum konum sem að höfðu gaman af því að skrifa um börn og málefni…

Hitt og þetta…

…í gauraherberginu að þessu sinni! Eitt af uppáhaldinu mínu, sem gerðist alveg óvart, voru þessi ský sem ég bætti við á veggina. Ég var að gera stelpuherbergið hjá litlu frænkunni minni og átti afgang og skellti þessu upp – finnst…

10 ár…

…síðan fékk ég mína dýrmætustu gjöf í hendurnar,  Ég upplifði það sem mig hafði dreymt um.  Allar óskir mínar rættust, þegar ég fékk dóttur mína loks í fangið. Ég veit ekki af hverju en ég vissi alltaf að hún kæmi…

Til minnis…

…fyrir mig – en vonandi til skemmtunnar fyrir ykkur! Litli maðurinn, sem átti afmæli í seinasta pósti, er einstaklega snjall til svars stundum og fljótur til.  Hann er líka skemmtileg blanda af mýkt og gauralátum. Til að mynda, daginn sem…

Bara lítið eitt…

…því að það er erfitt að fylgja eftir flugeldasýningunni sem startaði vikunni – þið vitið sko: HILLURNAR! En það eru ekki alltaf jólin þannig að núna í dag verður þetta bara lítið og létt, engir flugeldar, bara smá kósý og…

4 ára afmæli litla mannsins…

…og svo kemur nánari útlistun hvað er hvaðan. Elsku litli kallinn okkar varð 4 ára í sumar, og það var lööööngu orðið tímabært að halda upp á afmælið hans.  Við vorum reyndar í Köben á sjálfan afmælisdaginn og svo var…

Fyrir þremur árum síðan…

…,á þessum degi, var litli maðurinn enn í mömmubumbu.  Skrítið, þetta virkar fyrir heilli eilífð síðan, en samt er þetta svo stutt 🙂 Hins vegar verð ég að segja ykkur að þegar að ég var ólétt að honum, þá skartaði…