Category: Ör-próject

Smáhugmynd…

…er spá í að fara að koma endrum og sinnum með pósta sem heita Smáhugmyndir!  Svipað og smáskilaboð 🙂 Þetta er í raun svona sms-blogg-póstur. Sjáið til, maður getur lengi á sig blómum bætt og sértstaklega á sumrin koma í…

Endurnýting…

… er algjörlega mál dagsins í dag.  Hér á heimilinu falla til alls konar krukkur, salsakrukkur, sultukrukkur og ….. já bara krukkur.  Ég safna þeim oftast saman í poka og fer með á leikskólann til þess að krakkarnir þar geti…

Bjútíkvín…

…fannst um daginn þegar að ég var að spóka mig um í þeim Góða. Ég rak nefnilega augun í þennan hérna… …hann var allur frekar grófur og rustic, en samt fannst mér hann eitthvað spennó. Held að það sé nú…

Meiri egg…

…en ég er ekki sannfærð um að þessi séu páskaegg. Ég held bara að þetta séu voregg, getur það ekki alveg verið? …eggin eru sem áður sagði, úr Rúmfó og Fjarðarkaup.  Svipuð gætu fengist í föndurbúðum. Málningin er frá Skrapp…

Sá fyrsti…

…í gær hóf hún dóttir mín grunnskólagöngu sína. Þetta var mikil spenna –  enda búið að bíða lengi og lengi og lengi og lengi eftir að þessi dagur rynni upp… …mér sem finnst svo stutt síðan að hún var svona…

Íkornar, fuglar og frildi…

….og stundum rekst maður á eitthvað sem manni finnst vera ferlega sætt.   Eitthvað eins og þessar plastdiskamottur sem kostuðu 150kr. Ég var ekki að fara nota þær sem diskamottur og hvað er þá til ráða? Þá er bara málið að…

Engum blöðum um það að fletta…

….en munið þið eftir bókinni sem ég keypti í Daz Gutez Hirdoz…   …og gerði bókafiðrildin úr…   …ég á auðvitað enn nægar blaðsíður eftir.  Þannig að ég sat og horfði á uppáhaldslampann minn úr Ikea…   …ég tók því…

Meiri fuglar…

…þetta fer að verða eins og Hitchcock-bíómynd þetta blogg!  Það eru nýjir fuglar sem að ryðjast fram á sjónarsviðið á hverjum degi 🙂 Í fyrra þá kom Ikea með þennan bjútiful Barbar fuglabakka, hann varð þvílíkt vinsæll í bloggheimum og…

Fljúga bókafiðrildin…

…af síðum bókanna og síðan bara hvert sem er 🙂 Ég klippti út fiðrildi fyrir afmæli dömunnar og eftir það, þá er bara gaman að klippa fiðrildi, einn fimmtudag þegar að bæklingarnir hrúguðust inn um lúguna þá sat þessi litli…

Pínulítið smá…

…og örlítið pínu.   Fuglabúrið fallega frá Söstrene þurfti að eiga heima einhversstaðar eftir að afmælinu lauk.  Til að byrja með þá fær það bara að vera áfram á eldhúsborðinu.  Ég tók litla grein af tré í garðinu og leyfði…