Category: Ör-próject

Litlu hlutirnir…

…geta breytt miklu! Leika sér með smáatriðin og stundum, kannski, gæða hluti sem þið hafið átt lengi, nýju lífi. Eins og þessi hér, sem þið munið eftir úr þessum hér pósti með bakkanum úr Rúmfó… …ég átti þessi hérna skrautlímbönd heima,…

Ósk rætist…

…eða draumur!  Eða hvað skal kalla það ❤ Stundum þá fæ ég í mig svona “dillur”, eitthvað sem ég fer ósjálfrátt að leita að og leita eftir.  Það sem hefur herjað á huga minn undanfarna mánuði var gömul ritvél.  Ekki…

Tíminn…

…á víst að lækna öll sár. Eða öllu heldur, með tímanum lærir maður að lifa með hlutunum. Í augnablikinu er ég t.d að bíða eftir að tíminn líði örlítið hraðar þannig að ég geti t.d. horft á myndir af Raffanum…

Örlítið DIY…

…því það er bara gaman! Þegar maður notar bakka, þá er það í raun til þess að draga svæði saman.  Alls konar mismunandi hlutir, sem virðast eiga lítið eitt sameiginlegt, verða að einni heild þegar þeir eru komnir saman á…

Hitt og þetta…

…er ekki bara tímabært að henda í einn svona kasjúal póst. Þar sem að ég “ráfa” um og tala um hvað er í gangi… …nú er sumarfríi lokið og regla fer að komast á heimilishaldið. Litli maðurinn fer á leikskólann…

Blúnduverk…

…póstur dagsins er ekki með neinni flugeldasýningu. En hann er ágætur, vona ég 😉 …borðið í eldhúsinu, eitt með öllu – því eins og þið sjáið þá er samansafn af munum á því… …en skildu glöggir taka eftir einhverju? ….nahhhhhh…

Örsmátt DIY…

…svo smátt og einfalt, að það tekur því varla að segja frá því. En engu síður, látum það vaða… ….restarnar af límmiðunum úr A4 (sem voru t.d. notaðir hér)… ….litlir eggjabikarar, keyptir á klink í Daz Gutez…. …og nú byrjar…

Kökudiskur – DIY, again…

…því að stundum er ágætt að endurtaka sig, aftur og aftur 😉 Ég hef áður gert kökudisk á fæti, hér og síðan hér. Hins vegar tel ég það næsta víst og alveg öruggt að ég er með einhversskonar blæti fyrir…

Kerti & texti – DIY…

…og það eru margar leiðir til þess að gera þetta. Hér er ein, afar einföld aðferð sem hentaði mér vel og leit svona út þegar að blaðið kom úr prentaranum… …fyrst notaði ég sömu aðferð og venjulega til að setja…

Skreytiteip…

…eru skemmtileg! Munið eftir þegar að ég sýndi ykkur þessi hérna frá Söstrene Greenes, og þessi hér frá Ikea… …jæja, ég ákvað að gera eitthvað skemmtilegt með þessi fallegu teip frá Söstrene. Eins og t.d. þetta sem er eins og…