Category: Ör-próject

Febrúar…

…um daginn fór ég til þess að versla mér afskorin blóm í vasa, því að ég elska að vera með blóm í vasa hérna heima, en endaði með að koma heim með tvær orkideur. Það var nú orðið ansi hreint…

Páskaegg – DIY…

…það er nú bara þannig að páskarnir eru á næsta leiti.  Því er ég farin að draga fram eitt og annað sem minnir á þessa hátíð, þó – verð ég að segja – hef ég aldrei komist upp á lagið…

Örlítið DIY…

…núna þegar jólin eru löngu niðurpökkuð, og við bíðum þess með óþreyju að sjá merki um vorið (sem er þó enn langt í land), þá er kjörið að nýta tækifærið og stússa í smáu sem og stóru innan húss.  Dæmi…

A4 – jólaáskorun 2016…

A4 hannyrðir og föndur (sjá hér), skoraði á nokkrar bloggara að koma og skoða allt úrvalið sem er í verslunum þeirra, síðan máttum við velja okkur efni til þess að vinna úr.  Alveg sama hvort um væri að ræða föndurefni, málningu…

Hátíðarkerti – DIY…

…ég var að útbúa nokkur kerti fyrir kvöldið mitt seinasta fimmtudag hjá A4. Eitt þeirra var þetta hérna fremra kerti, sem er með mynd af gömlu íslensku jólakorti… …en hitt kertið – það hitti afskaplega vel í mark hjá sjálfri…

DIY – Hjörtu og stjörnur…

…og hefst þá formlega “vertíðin” – enda ekki seinna vænna fyrir okkur sem viljum fá að DIY-ast, dúllast og almennt krútta yfir oss á jólum 🙂 Fyrir ykkur sem eruð að spá, þá stendur sko DIY í þessu tilfelli fyrir…

Smá fix…

…er alveg nauðsynlegt!  Þess vegna er svo gaman að breyta bara dulitlu, bara svona rétt til þess að fríska upp á. Í þetta sinn var það bekkurinn okkar sem fékk nýtt áklæði bara svona af því bara… …þegar við keyptum…

Minimeikóver – fyrir og eftir…

Þessi færsla er unnin í samvinnu við Rúmfatalagerinn á Korputorgi! …rétt upp hönd allir sem fylgja eftir henni Guðrún Veigu á Snapchat (gveiga85).  Svo eru auðvitað þeir sem fylgja henni á Instagram, Facebook og svo bloggið hennar – og allt…

Sitt lítið af hverju…

…því að stundum er bara ekki svo mikið um að vera! …ég sagði ykkur í póstinum í gær að ég væri viss um að þessar blúnduskálar og könnur væru örugglega sérheimalagaðar handa mér… …því var ekkert annað í stöðunni en…