Category: Pottery Barn

Standurinn minn…

…er sem sé hluturinn sem ég pantaði mér frá Pottery Barn á netinu. Hann er svona dulítið skrítinn hlutur, ekki eitthvað sem maður finnur hvar sem er og mér fannst hann hreint út sagt æðislegur! …plús að í hann setti…

Innlit í Pottery Barn…

…fyrst að við vorum búin að kíkja í Pottery Barn Kids (sjá hér) er þá ekki mál með vexti að kíkka bara beint í Pottery Barn þar á eftir? Þetta er í sama “mollinu” í Orlando, The Mall at Millenia,…

Innlit í Pottery Barn Kids…

…legg ekki meira á ykkur í dag!  En “bara” þessi ósköp! Pottery Barn og Pottery Barn Kids hafa verið uppáhalds-húsgagnabúðirnar mínar síðar ég varð “stór”.  Löngu áður en ég komst í fyrstu Ameríku-ferðina mína þá skoðaði ég bæklinga frá þeim,…

Barnaherbergið – smáatriðin…

…því eins og við vitum orðið flest – þá eru það smáatriðin sem gera herbergið að því rými sem það er. Gefur því persónuleika, liti og hlýju.  Þannig að, af stað… …veggirnir eru málaðir með Dömugráum frá Slippfélaginu… …í glugganum…

Pottery Barn jól 2015…

…og þið sem hafið jólaóþol í september, endilega lesið bara einhvern annan póst í dag (t.d. þennan) 🙂 Það er bara þannig að þegar PotteryBarn setur inn jólamyndirnar, þá bara verð ég að sýna þær og fá smá jóló í…

Dagdraumar…

…um verslunarferðir í Pottery Barn og hækkandi sól! Er það ekki viðeigandi inn í helgina? …eitt af því sem mér finnst skemmtilegast við að skoða inni á Pottery Barn síðunni, eru þessir hlutir sem ég hafði ekki hugmynd um að…

Pottery Barn jól…

…og ég veit að það er bara september, en það hefur sko enginn vont af því að fá að sjá nokkrar fallegar jólamyndir! Ef þið þjáist af jólaóþoli fyrir 1.des, þá fyrirgef ég ykkur alveg að sleppa að skoða póstinn…

PB – páskar…

…ó elsku Pottery Barn, hvurs vegna ertu svona langt frá Íslandinu? Ég ákvað, svona í tilefni þess að það er kominn febrúar – og það er nánast komið sumar, að fá að sýna ykkur páskana hjá Pottery Barn.  Það er…

Hreindýr, könglar og ljós…

…og svo að lokum smá jólasokkur, svona til að setja punktinn yfir i-ið… Að skreyta er svo oft bara um að setja upp ákveðna stemmingu, kalla fram ákveðna tilfinningu, eitthvað fallegt fyrir augað til að njóta og til að gleða…

Just do it – DIY…

…ég hef nú rætt það áður hvað mig langar að skipta út sófasettinu okkar. En það verður víst að bíða aðeins betri tíma og á meðan þá vinnur maður úr því sem maður hefur, ekki satt? Enginn sem les síðuna…