Category: Ferðir

Símamyndir…

…geta verið ágætar til síns brúks.  Það sem er einna helst vandamálið er að maður er stundum latari að nota “alvöru” myndavélina og beitir frekar símanum, enda er hann sjaldnast langt undan.  Kostirnir eru því óneitanlega að oft nær maður…

Innlit í Pottery Barn Kids…

…legg ekki meira á ykkur í dag!  En “bara” þessi ósköp! Pottery Barn og Pottery Barn Kids hafa verið uppáhalds-húsgagnabúðirnar mínar síðar ég varð “stór”.  Löngu áður en ég komst í fyrstu Ameríku-ferðina mína þá skoðaði ég bæklinga frá þeim,…

Florída – annar hluti…

…og já, þeir verða víst fleiri 😉 En örvæntið ekki, það kemur líka innlit í Pottery Barn, og Crate & Barrel og… …svo gaman í Ammmeríkunni, stundum bíða svona á tröppunum eftir manni – þið megið geta hver átti þennan…

Innlit í Target…

…ó Target, hví ertu mér svo fjarri svona að staðaldri!  Svei mér þá! Í hvert sinn sem ég labba þarna inn er sem litlir feitir englar hefji upp raust sína og syngi mér leiðina að hillunum sem eru þaktar af…

Florída – fyrsti hluti…

…núna í byrjun maí héldum við sem sé til Flórída í sumarfrí.  Í fyrsta lagi var það sérlega óvenjulegt að halda í sumarfrí svona í maí, að taka svona forskot á sumarið var næstum eins og að opna jólapakka á…

Í sumar…

…fórum við, sem endranær, upp á Akranes í dagsferð. Þetta er eitthvað sem að allir í famelíunni hafa gaman að.  Ég fer á antíkmarkaðinn hennar Kristbjargar (sjá hér), og krökkunum finnst það skemmtilegt líka. Við förum í fjöruna, og fáum okkur…

Stykkishólmur III…

…og best að ljúka þessari trílógíu. Seinasta pósti lauk þegar krakkar og kall búin í sundi (friðurinn úti haha) og við nutum þess að vera saman! …enda er einstaklega fagurt um að líta þarna… …og enn eru það blessuð húsin sem…

Stykkishólmur II…

…því að það er ekki hægt að hætta bara í miðjum klíðum og leið mín lá að húsi Tang & Riis.  Þess ber einnig að geta að mér finnst að það ætti nánast að vera ólöglegt að vera á nútímabílum…

Stykkishólmur I…

…við reynum að ferðast um landið okkar fallega á hverju sumri.  Þrátt fyrir að margir staðir séu endalaust fallegir þá eru þrír bæjir sem að standa upp úr í mínum huga: Akureyri er alltaf uppáhalds, Seyðisfjörður heillaði alveg svakalega hérna…

Yndisleg heimsókn…

…því þegar sumrinu er eytt hér heima er oftar en ekki farið í dagsferðir. Við fórum í eina slíka í júlí og féllum alveg í stafi yfir geitum! Best að útskýra betur… Við heimsóttum sem sé Geitfjársetrið (sjá hér á Facebook)…