Category: Ferðir

Vetrarfrí í London 2022…

…þetta covid-ástand er auðvitað búið að vera alveg kreisí undanfarnar vikur, og við vorum svo handviss um að eitthvað okkar myndi smitast að við þorðum bara ekki að gera nein plön fyrir vetrarfrí krakkanna í ár. En þau eru í…

Litla Loppan á Dalvík…

…áfram höldum við að skoða alls konar fallegt sem varð á vegi okkar í sumar. Ég uppgvötaði nytjamarkað á Dalvík sem var mér alveg nýr, en Litla Loppan er svo sannarlega þess virði að kíkja í heimsókn í . Hér…

Flóamarkaðurinn í Sigluvík…

Ég elska að finna og skoða skemmtilega flóamarkaði og annað slíkt. Það er eitthvað æsispennandi við þessa fjársjóðsleit, þegar maður veit aldrei hvaða gersemar gætu birst og eignast nýtt heimili hjá okkur. Auk þess er þetta snilldar endurvinnsla og endurnýting…

Fellihýsaskrautið…

Eins og alltaf þá þarf ég að punta eitthvað í kringum mig þegar við förum í fellihýsið (sjá eldri pósta hér). En ég ákvað að kíkja í Rúmfó og kippa með smávegis af nýju svona til þess að poppa þetta…

Norður…

…var ferðinni heitið, í elskulegustu Akureyri til þess að vera og njóta í nokkra yndislega daga… …ég ætla að gera alveg sérpóst um fellihýsa skraut og pælingar, sem er þá væntanlegur á næstu dögum… …við vorum alveg hreint ótrúlega heppin…

Sælkeraröltið…

…jæja, í umræddri ferð – þar sem gistum á Hótel Geysi – þá var að sjálfsögðu kíkt á hefðbundna staði, eins og Gullfoss… …þar sem regn, úði frá fossinum og vindur gerðu sitt… …þessi kona var t.d. með sléttað hár…

Hótel Geysir…

…tengdaforeldrar mínir eiga afmæli í júní og júlí, og við, ásamt systkinum eiginmannsins, ákváðum að gefa þeim upplifun í afmælisgjöf. Okkur þykir þetta yfirleitt vera skemmtilegri gjöf þegar fólk á orðið “allt” og það er líka gaman að gera eitthvað…

Írskir dagar og innlit…

…í gær skelltum við okkur upp á Akranes og kíktum á írska daga. Nú fyrst að ég var mætt á skagann þá varð ég auðvitað að kíkja i skúrinn hennar Kristbjargar – þrátt fyrir að hafa verið með innlit þar…

Innlit í TJ Maxx/Marshalls/Homegoods…

…frá Boston ferðinni góðu í byrjun desember. Ég held að þið viljið alveg fá að sjá svoleiðis þó að jólin séu tæknilega meira en gengin í garð, þá er nú alltaf gaman að skoða.TJ Maxx, Marshalls og Homegoods eru í…

Innlit í Target…

…sem er ein af mínum allra uppáhalds búðum – ever (svo ég sletti)! Ekki minnkaði ást mín á versluninni eftir að línan hennar Joanna Gaines kom inn þar (sérpóstur). Hipp hipp húrra! Ég brá mér til Boston á dögunum, og…