Category: Ljósmyndir

Litið til baka…

…inn um glugga til fortíðarinnar.  Það er eitthvað við gamlar ljósmyndir sem er svo ótrúlega heillandi.  Sjá hvernig fólkið klæddist, lifði og hvernig umhverfið var.  Þar sem að ég er yngsta barn foreldra minna, sem eru komin vel yfir sjötugt…

Hringurinn 2012 – pt.2…

…og svo kemur seinni hlutinn! …daman ákváð að stunda smá innhverfa íhugun… …en litlir kallar fóru bara í fýlu – haha 🙂 …gott er að ferðast í góðum hópi! Vinkonur í næstum 30 ár og makar og afkvæmi… …yndislegt þegar…

Hringurinn 2012 – pt.1…

…eða er það of seint að rifja upp smá sumarfrí?   Skellum okkur samt í nokkrar myndir af okkar undurfagra landi, og margbreytilega veðri, vona að þið verðið ekki úti af leiðindum en hér kemur hrúgan…

Sá fyrsti…

…í gær hóf hún dóttir mín grunnskólagöngu sína. Þetta var mikil spenna –  enda búið að bíða lengi og lengi og lengi og lengi eftir að þessi dagur rynni upp… …mér sem finnst svo stutt síðan að hún var svona…

Hvað er í gangi…

…hjá ykkur? Hér er búið að vera stuð og stemma.  Skógarhögg, gjafir og útilega! …eins og áður sagði þá hljóp ofurvöxtur í garðinn okkar. Svo mikill ofurvöxtur að inngangurinn að húsinu okkar var að hverfa… …og í litla beðinu var…

Uppáhaldsstaðurinn minn…

…á Snæfellsnesi er Skarðsvík.   Við förum ekki á nesið öðruvísi en að koma við þarna og þegar við skruppum á afmælisdegi litla mannsins þá byrjuðum við á því að keyra upp á jökulinn og okkur til mikillar skemmtunnar þá…

Melodi, Manljus, Minut…

….eru þrjár kátar systur úr Ikea 🙂 Allar huggulegar og fallegar í laginu… …og síðan í gær var ég að kíkka inn á Ikea Hacker og rak augun í þetta hér… …úfff hvað þetta er eitthvað gordjöss og skemmtilegt 🙂…

Sumarnætur…

…á nesinu mínu er einfaldlega fallegri að aðrar nætur! 🙂 p.s. lofa að setja inn eitthvað sniðugt í dag eða kvöld 🙂

Í leikskóla var gaman…

…en á miðvikudag í þessari viku varð sú stóra stund í lífi dóttur minnar að hún var að útskrifast úr leikskólanum. Reyndar verður hún í skólanum fram í júlí, en útskrift hefur farið fram 😉  Það var afar klökk móðir…

Besta hlutverkið…

…sem ég hef fengið í lífinu er að fá að vera mamma þessara tveggja yndislegu kríla sem ég á! Það er ekkert sem að jafnast á við mömmuhlutverkið… …jafnvel þrátt fyrir að suma daga verði maður þreyttur og úfinn, þá…