Category: Ljósmyndir

Því einmitt þá…

…á þessu andartaki stóð tíminn kyrr! Daginn sem eiginmaðurinn átti afmæli, um miðjan seinasta mánuð, þá áttum við dásemdar fjölskyldudag. Fórum með krakkana í bíó, og síðan í bíltúr inn Hvalfjörðinn.  Leyfðum hundunum að hlaupa smá og nutum þess að…

Lífið instagrammað…

…því að það er dulítið skemmtilegt að fanga þessi augnablik, sum hver svo hversdagsleg, en koma til með að snerta hjartastrengi þegar að fram líða stundir. Tíminn æðir áfram á svoddan ofurhraða að það veitir víst ekki af því að…

Lífið instagrammað…

…reyndar þýðir það að þið sem fylgið mér á skreytum_hus á Instagram (sjá hér) hafið séð myndirnar en þið hafið þolinmæði með mér… …þarna detta inn myndir af hlutum áður en þær birtast í póstum… …það kemur með mér í…

Í lit…

…ég hef stundum sýnt ykkur gamlar ljósmyndir. Mér finnst svo gaman að skoða þessa myndir og velta fyrir mér hvernig hlutirnir voru á þessum tíma. Það er eitthvað mysterískt við það að horfa á allt svona í svart/hvítu/gráu og velta…

Besti vinurinn…

…er þessi hér! Þetta er hann Raffi okkar, hann er að verða 15 ára í ár.  Hann er dásamlegur hundur og hefur verið okkar besti vinur síðan 1999.  Þannig að þetta er orðinn ansi hreint langur tími sem við höfum…

Þorp…

…eru orðin að föstum lið inni á baði 🙂 Um jólin voru það þessi hér (sjá póst)… …en jólin eru búin (burtséð frá því hvernig veðrið er úti núna) og því þurfti að sjálfsögðu að breyta lítillega til… …þess vegna voru…

Konudagurinn…

…var í dag og varð alveg einstaklega ánægjulegur. Var vakin með morgunmat í rúmið, gjöf og afmælissöng frá litla manninum (sem náði að misskilja þetta aðeins). Við fórum síðan og fengum okkur mat á Vegamótum, og alveg sérstaklega góðan jarðaberjasjeik……

Sitt lítið og smávegis…

…verð að sýna ykkur pínu smá. Ég datt nefnilega í Litlu Garðbúðina núna fyrir helgi, og það er alltaf svo mikið fallegt hjá þeim.  Meðal annarra hluta þá varð þessi bakki á vegi mínum, ohhhh hann er svo dásamlega fallegur…

Í draumaveröld…

…er það sem mér dettur helst í hug þegar að ég horfi á þessar myndir af börnunum mínum. Natalía er áhugaljósmyndari og hún smellti af nokkrum myndum núna í júní og ég verð bara að deila þesum með ykkur.  Ef…

Skógarferð…

…á Íslandi! Hljómar kannski kjánalega, en það er hægt 🙂 …leitað að skóginum? 🙂 …fundinn! …einn af fáum dögum þar sem að þetta bláa, og stundum þetta gula, sáust á himni… …í náttúrunni er endalaust af fallegum, auðvitað náttúrulegum, skreytingum.…