Category: Hvað er hvaðan?

Grúbb-þerapía…

…er mál málanna í dag, þó ekki þerapía eins og í gær 🙂 Við vorum búnar að ræða fram og til baka blessað stelpuherbergið og þið sennilegast komin með ógeð á þessu öllu.  En að gamni þá langar mig að…

Stelpuherbergið – hvað er hvaðan?

…raindrops on roses and whiskers on kittens.  Doorbells and sleighbells, and warm woolen mittens, krúttaðar myndir með fiðrildum, svoldið af gardínum, mottan er grá! Þegar konu ber hús að skreyta, og herbergi ætlar að breyta, eiginmann mun þreyta og fer…

Stelpuherbergið – annar hluti…

…hver vorum við komin? Jáááá, veggir málaðir og listar á veggjum. …skápurinn sem var enn óverkaður að innan fékk yfirhalningu… …og var málaður með grunninum góða frá Slippfélaginu… …og eftir það var sko allt annað að sjá gripinn, þetta varð…

Skrifstofa – fyrir og eftir…

…á seinasta ári þá fenguð þið að sjá strákaherbergið hans K (smella hér), og þegar að við gerðum það þá færðum við hann úr barnaherbergi/skrifstofu og útbjuggum bara barnaherbergi.  Því stóð eftir skrifstofuherbergið sem þurfti að laga aðeins til, svona…

Sitt lítið og smávegis…

…verð að sýna ykkur pínu smá. Ég datt nefnilega í Litlu Garðbúðina núna fyrir helgi, og það er alltaf svo mikið fallegt hjá þeim.  Meðal annarra hluta þá varð þessi bakki á vegi mínum, ohhhh hann er svo dásamlega fallegur…

Strákaherbergi K – fyrir og eftir…

…er í miklu uppáhaldi hjá mér! Þannig er mál með vexti að K litli á heilan helling af fallegu dóti.  En vandamálið var eiginlega bara að því úði og grúði öllu saman, það þurfti að skera aðeins niður.  Leyfa hverjum…

5000 like…

…þannig er staðan á “likes” inni á Facebook. Mér finnst þetta vera alveg ótrúlega skemmtilegt að ná þessari tölu, ég man bara þegar að ég setti inn síðuna fyrst að ég féll næstum í stafi þegar að hún náði 100…

Stelpuherbergi M – fyrir og eftir…

…er viðfangsefni okkar í dag… Hún M litla er að verða 1árs og við ákváðum að dúlla aðeins upp herbergið hennar, sem að áður stóð tómt… …við notuðum dásamlega fallegan grán lit á tvo veggi, NCS S 2502-Y og hann…

2# hitt og þetta…

    …það er komin hefð fyrir því að skreyta ljóskrónuna í afmælum.  Mjög einföld leið til þess að ná fram stemmingu. * Pappaljós og hnettir Í þetta sinn skreytti ég hana með pappaljósum og veisluhnöttum sem að ég keypti…

1# Innkaupalisti…

…fyrir afmæli litla mannsins í Ikea samanstóð af: *Efni til þess að nota í dúk * Löber * Glös * Servéttur * Æðislegar gamaldags “mjólkurflöskur, í tveimur stærðum (bara af því bara að mér langaði svo í þær 😉 *…