Category: Hvað er hvaðan?

Draumar og blúndað…

…er það ekki örugglega sagnorð?  Að blúnda sig upp? Ég er nebbilega komin í vorham, þarf sem sé að fara að breyta örlitið á milli rýma til þess að bjóða nýja árstíð velkomna ❤ Svo er það þannig að þegar ég…

Hvað er hvaðan – afmæli…

…er póstur sem ég hef oftast gert í kjölfarið á afmælispóstunum. Nema hvað að oftast nær hefur hann birst mjög fljótlega á eftir afmælispóstum, en núna – þá hefur hann tekið mig rúma viku í sníðum. Best að reyna að…

Stjarnan mín…

…og stjarnan mín, og stjarnan mín og stjarnan mín 🙂 Þær voru nefnilega svooooo margar sem fluttu hingað inn að lokum. Byrjaði smátt og svo smám saman vatt þetta upp á sig! Fyrst fékk ég mér eina staka stjörnu sem ég ætlaði að…

So it begins…

…blessuð jólin! Það er nefnilega þannig að það er erfitt að berjast á móti, og auðvelt að láta undan – og ég gerði það bara! Eins og þið vitið þá var SkreytumHúsKvöld í Rúmfó í seinustu viku, þegar að ég…

Nánar um afmæli – og hvað er hvaðan…

…fyrir þá sem vilja vita 🙂 Það var ekki mikið sem var keypt fyrir þetta afmæli: * dúkur * servéttur * lítil pappaform + lítil fánalengja * pappastandur fyrir bollakökur …og útkoman var þessi, sem er síðan að mestu samtíningur…

Sælureitur…

…getur verið svoldið bara það pláss sem þú átt til. Það þarf ekki að vera pallur, það er bara það svæði þar sem þú skapar stemmingu sem þér líður vel í… …svo er það alveg víst að þessi gula þarna…

Hitt og þetta…

…er ekki bara tímabært að henda í einn svona kasjúal póst. Þar sem að ég “ráfa” um og tala um hvað er í gangi… …nú er sumarfríi lokið og regla fer að komast á heimilishaldið. Litli maðurinn fer á leikskólann…

Kofi – hvað er hvaðan…

…er víst póstur sem ég var búin að lofa.  Það er víst líka þannig að loforð er loforð sem má ekki svíkja 🙂 Áður en ég fer að þylja þetta allt saman upp, þá langar mig bara að segja: TAKK!…

Gleðilegt vor…

…og þá er komið að því!  Ég er búin að ákvaða það sko! Hvað þá? Rétt eins og við ræddum um að það væri til “jóla”skraut sem væri alls ekkert jólaskraut, heldur nokkurs konar vetrarskraut.  Þá er ég búin að…

8 ára afmælið #3 – DIY…

…eða í raun svona hvað er hvaðan og DIY.  Þetta leggst allt saman í eina hrúgu… …þarna sést sitt hvað sem ég týndi saman, ekki var allt notað en sumt þó…. …upprunalega átti að gera tvær dúkkukökur, sem sé bæði…