Category: Hvað er hvaðan?

Gangur á þessu sko…

Þessi póstur er unnin í samvinnu við Rúmfatalagerinn. …ég verð að segja það enn og aftur – ein af þeim breytingum sem ég er hvað ánægðust með hjá okkur í gegnum árin, er þegar við tókum ganginn okkar í “pjattbreytinguna”…

Stofubreyting – hvað er hvaðan…

…og þrátt fyrir að hljóma eins og biluð plata, þá segi ég enn og aftur takk fyrir frábær viðbrögð.  Það er svo gaman að sýna ykkur svona og finna hversu spenntir allir verða, og bara hversu miklum eldmóði fólk fyllist.…

6 ára afmælið – hvað er hvaðan?

…því að alltaf fæ ég endalausar fyrirspurnir og eins gott að svara þeim eftir bestu getu – og ef ég hef gleymt einhverju, þá má bara spyrja hér fyrir neðan! Byrjum á byrjuninni – sumar og sól, og því bara…

Minimeikóver – fyrir og eftir…

Þessi færsla er unnin í samvinnu við Rúmfatalagerinn á Korputorgi! …rétt upp hönd allir sem fylgja eftir henni Guðrún Veigu á Snapchat (gveiga85).  Svo eru auðvitað þeir sem fylgja henni á Instagram, Facebook og svo bloggið hennar – og allt…

Skrifstofan – hvað er hvaðan…

…þessi verður stór og allt sem er feitletrað er hægt að smella á (vísar beint á hlutinn, ef ég fann hann á viðkomandi síðu) 🙂 Skáparnir sem við settum undir borðið voru keyptir í Von & bjargir, nytjamarkaðinum.  Þetta eru…

Íbúð – fyrir og eftir…

…ég fékk skemmtilegt verkefni síðla hausts að aðstoða yndislega konu við að gera íbúð hlýlega og kósý. Þetta þótti mér nú ekki leiðinlegt og við hófum verkefnið með því að skoða íbúðina og hvernig hún leit út fyrir. Fyrir-myndir, auðir…

Pjatt og prjál…

…getur sko verið aldeilis ágætt til síns brúks. Í þetta sinn var það veggur í þvottahúsi elskulegra tengdaforeldra minna sem beið eftir smá ást og athygli.  Tengdó var búin að biðja mig um að hjálpa sér við þetta, og þar…

Líttu nær…

…vá! Takk fyrir frábæru viðbrögðin við honum Vittsjö okkar – það var aldrei!  Yfir 14.000 heimsóknir á deginum sem pósturinn var birtur og ekkert nema ást og hrós – þannig að takk, takk og takk. P.s. Var ég búin að…

Baðherbergi – fyrir og eftir…

…þetta gerðist snöggt, og í raun frekar óvænt! Frænka mín elskuleg flutti fyrir einhverju síðan í íbúð og baðherbergið var frekar þreytt – eins og gengur og gerist.  Við systurnar ákváðum að reyna að aðstoða hana og gera baðherbergið boðlegt…