Category: Hvað er hvaðan?

Árskógar – hvað er hvaðan…

…margumbeðinn póstur er hér loks kominn á síðuna. En eins og alltaf þá er mikið spurt um hvaðan hlutirnir eru í íbúðinni sem ég setti inn í seinasta pósti. Ég ætla að fara yfir þetta, rými fyrir rými og svo…

Íbúð 301 – hvað er hvaðan II…

Athugið að það eru beinir hlekkir á hlutina með því að smella á textann! SKRIFSTOFA Litur á veggjum: Mistur úr litakorti SkreytumHús hjá Slippfélaginu Hægindastóll og skemill – IkeaSkrifborð – IkeaVegghilla Belfast –  Húsgagnahöllin/DormaGardínur – Rúmfatalagerinn SJÓNVARPSRÝMI Litur á veggjum:…

Íbúð 202 – hvað er hvaðan…

…ég var svo ánægð með myndirnar sem ég sá frá Remax af íbúð 202 og ákvað að deila þeim með ykkur hérna. En hann Guðlaugur J. Guðlaugsson fasteignasali er einmitt með opið hús í dag á báðum íbúðunum: Skógarbraut 925,…

Íbúð 301 – hvað er hvaðan I…

…eins og ég sagði ykkur þá var það fallega viðarskilrúmið sem setti tóninn fyrir íbúðina. Ég fór því í leiðangur vopnuð prufu af parketinu og með litina á prufum og hóf leitina að réttu húsgögnunum. Ég var með ákveðnar hugmyndir…

Hjónaherbergi – fyrir og eftir…

…hjónaherbergi eru þessi rými sem vilja svo oft sitja á hakanum. Þið vitið, við ætlum bara fyrst að klára eldhúsið, og auðvitað stofuna. Svo þarf að laga herbergi krakkanna. En þetta rými, sem á að vera kózý staður til þess…

Stofan – hvað er hvaðan II…

…yfir í stofuna sjálfa.Regla nr 1, 2 og 3 – krakkar mínir, það þarf ekki að raða öllum húsgögnum upp við vegg 🙂 Ef við hættum að festa öll húsgögn við veggi, þá fá þau meira andrými og þannig verður…

Hjónaherbergi – hvað er hvaðan…

…vindum okkur í þetta. Málningin á veggina er auðvitað mjög mikilvæg!  Ég er með mína liti í samstarfi við Slippfélagið, og ég var mjög lengi spennt fyrir að nota Kózýgráan, hef séð hann í mörgum svefnherbergjum og hann er ofsalega…

Dömuherbergið – hvað er hvaðan?

…elsku bestu! Takk fyrir öll hrósin og skilaboðin og bara allt. Ég er búin að fá endalaust af fyrirspurnum þannig að ég ákvað að skella í hvað er hvaðan, í einum grænum, þannig að – af stað……ég tók saman helstu…

Strákaherbergið og hvað er hvaðan…

…jæja, mössum þetta! Allsherjar yfirferð um strákaherbergið og hvað er hvaðan, allt í sama póstinum.  Jeminn, þetta er bara tvöfaldur borgari með frönskum og mjólkurhristing. Byrjum á byrjuninni, eins og ég sagði ykkur í seinasta pósti (sjá hér) þá er…

Stofan…

…stundum er ágætt að taka einn póst og tala bara um alls konar í einu og sama rýminu.  Bæði hvaðan allt er, eða svona mest allt, og eins af hverju maður er með hlutina eins og þeir eru.  Hér er…