Category: Fjölskyldan

Lítll drengur…

…ljós og fagur, fagnar 2 ára afmæli sínu í dag.   Í raun og veru er hann svoldið kveikjan að þessu bloggi, þar sem ég startaði því þegar ég var í fæðingarorlofi  með hann og vinkonum mínum langaði að fylgjast…

Í leikskóla var gaman…

…en á miðvikudag í þessari viku varð sú stóra stund í lífi dóttur minnar að hún var að útskrifast úr leikskólanum. Reyndar verður hún í skólanum fram í júlí, en útskrift hefur farið fram 😉  Það var afar klökk móðir…

Besta hlutverkið…

…sem ég hef fengið í lífinu er að fá að vera mamma þessara tveggja yndislegu kríla sem ég á! Það er ekkert sem að jafnast á við mömmuhlutverkið… …jafnvel þrátt fyrir að suma daga verði maður þreyttur og úfinn, þá…

Smá rúntur…

…litla famelían lagði land undir fót um páskana.   Við kíktum út um gluggan og sáum til sólar og eins og sönnum Íslendingum sæmir vorum við sannfærð um að sumarið færi komið og nú bæri okkur að fara í smá…

Vorboði…

…stakk upp kollinum í garðinum okkar! Skyldi vorið þá vera á næsta leiti? Litli kall kátur með að fá að vera aðeins úti, án þess að vera dúðaður… …litlir fjörkállfar…  …bíða eftir að garðurinn grænki… …en það er von! 🙂 

Páskakrílin mín…

…kát með afrakstur ratleiksins 🙂 …við teiknum myndir af hlutum innan heimilisins sem leiða mann að næsta hlut/stað, þar til eggin finnast… …þarna kom mynd af borðinu á ganginum og þar var farið að leita… …litli kall var ekki mikið…

Í þá gömlu góðu daga II…

…og þá var flutt inn á tengdafjölskylduna og árið var 1997. Litla vinan var farin að safna í búið, og það var allt blátt!  Gott plan Soffia, algerlega klassíkt og skothelt! Fyrsti aðventukransinn útbúinn, svona líka lekker… …og inni í…

Í þá gömlu góðu daga…

…þegar hártoppanir voru “barðir” og túperaðir, og krumpujogginggallar réðu ríkjum. Ég fékk spurningu frá henni Jóhönnu sem hljómaði svona: Hæhæ, kommentaði hérna fyrir ofan en gleymdi að spurja þig: Hefuru alltaf verið svona dugleg í að breyta til heima hjá…

Öskudagskrílin mín…

…fór sæl og kát af stað, annað í leikskólann en hitt til dagmömmu. Daman ákvað að vera Jasmín 2.0, eftir að hafa verið Jasmín í Halógen-partý famelíunnar  þá kom ekkert annað til greina hjá henni… …hún gekk svo langt að…

Nýjir vinir…

…koma í öllum stærðum og gerðum. Rakst á þessa félaga í Daz Gutez Hirdoz um daginn og kippti þeim með heim… ástand þeirra var fremur bágborið og þeir þurftu nauðsynlega smá pick-me-up.  Miklar pælingar og ákvað að lokum að henda…