Category: Fjölskyldan

19.nóvember 1994…

…og síðan þá eru liðin 18 ár!   Það þýðir að 18 ár eru liðin síðan að ég og minn heittelskaði hófum okkar samband.   Það þýðir líka að ég er búin að vera með honum hálfa ævina 🙂  …

Halógen 2012…

…var haldið núna um helgina.  Ég veit að sumir eru með Halloween-boð en mín fjöldskylda er með Halógen ( Halógen™ er byggt á misskilningi móður minnar á Halloween-heitinu 🙂 Við vorum búin að pæla í hinum og þessum búningum en…

Feðradagurinn…

…er í dag!  Ég er svo heppin að vera með þrjá dásamlega feður í lífi mínu! Yndislegi eiginmaður minn og faðir barna minna, hann veit hann er bestur! Elskan hann pabbi minn, svo hjartahlýr og góður og lýkur aldrei samtali…

Breyttir tímar…

…og breyttar áherslur.   Það er ekki að ástæðulausu að við fáum smá hita í kinnarnar þegar við skoðum gamlar myndir  og sjáum okkur sjálf í dressum, sem voru svoooo geggjuð,  sem í dag virka alveg hreint eins og ég…

Hringurinn 2012 – pt.2…

…og svo kemur seinni hlutinn! …daman ákváð að stunda smá innhverfa íhugun… …en litlir kallar fóru bara í fýlu – haha 🙂 …gott er að ferðast í góðum hópi! Vinkonur í næstum 30 ár og makar og afkvæmi… …yndislegt þegar…

Sá fyrsti…

…í gær hóf hún dóttir mín grunnskólagöngu sína. Þetta var mikil spenna –  enda búið að bíða lengi og lengi og lengi og lengi eftir að þessi dagur rynni upp… …mér sem finnst svo stutt síðan að hún var svona…

Hvað er í gangi…

…hjá ykkur? Hér er búið að vera stuð og stemma.  Skógarhögg, gjafir og útilega! …eins og áður sagði þá hljóp ofurvöxtur í garðinn okkar. Svo mikill ofurvöxtur að inngangurinn að húsinu okkar var að hverfa… …og í litla beðinu var…

Seiðandi fjörður…

…varð á vegi okkar þegar við fórum hringinn!   Við fórum til Seyðisfjarðar og mikið óskaplega er þetta fallegur staður og bær.   Ég fékk mér smá göngutúr með myndavélina mína og ákvað að deila með ykkur nokkrum myndum. …litla…

Uppáhaldsstaðurinn minn…

…á Snæfellsnesi er Skarðsvík.   Við förum ekki á nesið öðruvísi en að koma við þarna og þegar við skruppum á afmælisdegi litla mannsins þá byrjuðum við á því að keyra upp á jökulinn og okkur til mikillar skemmtunnar þá…

Ammli hjá litlum manni…

…ég get svo svarið það ég held að ég þjáist af andleysi þegar það kemur að því að halda svona sumarafmælispartý.  Það er eitthvað við alla möguleikana sem að myndast við þennan árstíma – halda afmælið úti við, grilla eða…