Category: Fjölskyldan

Vetrartíð…

…með veður köld og stríð! Munið þið um daginn, þegar maður vaknaði snemma á sunnudagsmorgni og heimurinn var á kafi í snjó ♥ Þetta var eitthvað svo fullkominn dagur.  Sérstaklega þar sem þetta var sunnudagur og það þurfti enginn að rjúka…

Dagsferð…

…er ávalt góð hugmynd og fyrirtaks helgarskemmtun.  Ég hef sagt frá því áður, en ein af okkar eftirlætis dagsferðum er upp á Akranes.  Skella sér á Skagann góða 😉 Við förum í fjöruna, leyfum krökkum að hlaupa og leika sér,…

Innlit í Evitu…

…einn fallegan laugardag í febrúar áttum við erindi á Selfossinn fagra… …hví?  Nú því dóttirin er farin að sparka í bolta af hjartans lyst (má þó taka það fram að henni kippir ekki í kynið að því leiti, því móðirin…

Boston-ferð…

… í lok nóvember á seinasta ári þá var ég svo heppin að fara til Boston með tveimur af mínum bestustu. Við erum vinkonur sem kynntumst þegar við unnum saman fyrir um 10 árum og náðum svo vel saman að…

Hundalífið…

…það er svolítið þannig að mér líður eins og ég sé í fæðingarorlofi. Við erum með nýjan fjölskyldumeðlim, sem þarf að fara með út mjög reglulega og jafn reglulega þarf að þrífa upp slysin sem verða innandyra. …hann hefur fundið…

11ára afmælið…

…hennar dóttur minnar var núna um helgina. Ég verð alltaf sérlega væmin þegar að börnin mín eiga afmæli, enda eru þau algjörlega það dýrmætasta í heiminum ♥ Ég er reyndar mjög svo hlutdræg, en þessi dásemdarstúlka mín, sem setti mig í…

Svo kemur þú…

…stundum gerast hlutirnir bara allt í einu, án mikils fyrirvara. Það gerðist hjá okkur núna um daginn – án mikils fyrirvara – að við fjölskylduna okkar bættist nýr meðlimur … …allir saman nú: awwwwwwww… …já – hann er sem sé…

2016…

…og þar með er það búið, enn eitt árið liðið í aldanna skaut og aldrei það kemur til baka! Ég veit ekki hvað gerðist eiginlega, það var nefnilega bara janúar um daginn og ég var að pakka niður jólaskrautinu, og…

Gleðileg hátíð…

…og ég vona svo sannarlega að þið hafið átt ánægjulega jólahátíð með ykkar fólki ♥ Við áttum alveg yndisleg jól, nutum þess að vera saman og hafa gaman, borða mikið og allt sem jólum fylgir… …ef þið eruð að velta fyrir…

Dagarnir…

…líða alltaf hraðar og hraðar með hverju árinu.  Þar að auki virðist eitthvað gerst í nóvember, og sérstaklega desember, að tíminn flýgur í ofurgír. Ég tók því saman nokkrar myndir úr síma, svona til þess að deila með ykkur hvað…