Category: Fjölskyldan

Edinborg…

…í þau skipti sem við höfum farið með krakkana erlendis í vetrarfríinu, þá höfum við alltaf náð alveg ótrúlega skemmtilegum ferðum og miklum gæðastundum. London hefur tvisvar orðið fyrir valinu og þá höfum við reynt að fara á söngleiki og…

Tenerife 2022 – pt.2…

…jæja, tökum seinni lotuna og meira um hótelið hérna: …við bókuðum okkur hótel sem heitir Gran Oasis Resort og er í hæðunum fyrir ofan Amerísku ströndina, sem kom ekki að sök fyrir okkur þar sem við vorum með bílaleigubíl allan tímann. Lýsing…

Tenerife 2022 – pt.1…

…ég er alveg farin að slugsa að setja inn ferðalögin okkar hingað inn, en engu síður – hér kemur smá samantekt af ferðinni okkar til Tenerife í fyrrasumar. Veitir kannski ekki af að rifja upp smá hita og sól, svona…

Nýtt ár – 2023…

…við tókum á móti nýju ári hérna heima hjá okkur, ásamt góðum vinum. Þannig að mér fannst bara kjörið að hefja nýja árið með myndum af áramótaborðinu. Borðinn sem hangir í glugganum fékkst í Nettó, og var líka til silfraður……

Júnílífið…

…það var nú ýmislegt í gangi í júnímánuði eins og auðvitað öllum hinum, en við fjölskyldan fögnuðum stórum áfanga og því vert að skella því hérna inn og stikla á stóru… …ég tók ansi stóra ákvörðun, og deildi henni inni…

Vetrarfrí í London 2022…

…þetta covid-ástand er auðvitað búið að vera alveg kreisí undanfarnar vikur, og við vorum svo handviss um að eitthvað okkar myndi smitast að við þorðum bara ekki að gera nein plön fyrir vetrarfrí krakkanna í ár. En þau eru í…

Fallegur febrúar…

…þá er þessum blessaða febrúar að ljúka, ef alls konar mismunandi veðurfar og vesen sem því fylgdi. En í stað þess að horfa á appelsínugular viðvaranir þá langar mig að horfa á nokkra jákvæða punkta… …eins og hversu dásamlega fallegt…

Sumar nætur…

…ég virðist ekkert ætla að vaxa upp úr því að þykja það þægilegt að vinna á nóttunni. Þögn í húsinu, síminn hættur að hljóða og bara friður til þess að hugsa og vera. Sérstaklega finnst mér það yndislegt á sumarnóttunum…

Norður…

…var ferðinni heitið, í elskulegustu Akureyri til þess að vera og njóta í nokkra yndislega daga… …ég ætla að gera alveg sérpóst um fellihýsa skraut og pælingar, sem er þá væntanlegur á næstu dögum… …við vorum alveg hreint ótrúlega heppin…

Something old, something blue…

…þegar að við fluttum inn í húsið okkar, fyrir einum tólf árum, þá var ég með snagabretti inni í svefnherbergi (sjá hér). Á þessi snagabretti hékk brúðarkjóllinn hennar mömmu minnar og skírnarkjóllinn minn (fjölskyldukjóllinn)… Kjóllinn hennar mömmu er eins og…