Category: Kransar

Nokkrar skreytingar…

…það er eins gott að henda inn alls konar jólakrútti, svona á meðan maður getur. Eins og t.d. þessi mynd af syninum með Mola, þeir voru að fara í göngutúr – ég bara get þetta ekki sko, einum of sætir…

Einfaldur krans…

…ég var að sýna í gær krans inni á Snapchat og á Instagram. Ofur auðvelt að gera hann og hann er ykkar að eilífu, því ekki skemmist gervi grenið. Maður setur hann því einfaldlega í poka og svo er bara…

Nóvemberlok…

…þau eru víst alveg að koma, blessuð jólin – eða í það minnsta desember. Ótrúlegt hvað nóvember leið hratt… …ég elska að finna mér falleg og góð ilmkerti, og þetta hérna heillaði mig alveg upp úr skónum þegar ég rakst…

Aðventukransar…

…eru mál málanna í dag. Eða í það minnsta þessir tveir sem að ég útbjó fyrir Garðheima-kvöldið á fimmtudaginn 🙂 …en áður en við skoðum þá nánar, þá kíkjum við á efnið sem notað er – sem og efni sem…

1, 2, 3, 4…

…því að aðventan er að ganga í garð! Það er myrkur úti, vindurinn blæs og rigningin fellur í stórum dropum á strætó borgarinnar.  Ljóshærð kona stekkur á milli pollanna, svona rétt til þess að reyna að hlífa hælunum á skónum…

Nr. 5….

…er næsti pósturinn af jóladagatalinu, eða kannski frekar “niðurtalningu í desember-talinu”. Myndin sem vakti forvitni er þessi hér… Hvar skyldi hún vera tekin? Júbb, í hjónaherbergi hjúanna.  Það er nú ekki mikið af skrauti þar inni, nánast ekki neitt. …en…

Hreiðurgerð…

…minnir á vorið, og kransar líta pínulítið út eins og hreiður 🙂 Því ákvað ég að rölta mér út í garð og klippa nokkrar greinar.  Úr þessum nokkrum greinum ákvað ég að gera mér krans á arininn okkar.  Var ég…

Aðventukrans, skref fyrir skref…

… eða svona næstum! Bara til að gefa ykkur hugmynd um hvernig svona krans verður til hjá mér… …bastkrans vafinn með mosa …grunnhlutur valinn …skrautgrúbbur myndaðar …kertabakkar staðsettir …snjór yfir allt saman …og glimmer …og þá er krans handa elsku…

Kransakvöld #2

…haldið þið ekki að ég hafi bara gleymt að vippa framm vélinni eitt kvöldið þannig að koma því miður engar myndir frá þvi.  En hér koma engu síður myndir af flottum krönsum, bæði aðventu- og hurðar. Njótið vel!

Kransar…

…af kransakvöldum!  Mikið er ég lánsöm að þetta eru eintómir snillingar sem að sækja mig heim á kransakvöldunum.  Hér koma nokkrar myndir… Takk fyrir komuna dömur 🙂