Category: Jól

Svo er nú það…

…að allt að færast í nýjan búning. En þrátt fyrir það þá er ég ekki farin að draga fram jólakassa.  Það var jú reyndar einn örlítill, sem var fremstur í geymslunni og geymdi eftirlegukindurnar síðan síðasta vetur.  Annars eru þetta…

B…

…var það heillin! Snilldin við netið, og allar þessar myndir og upplýsingar sem að flæða að okkur á degi hverjum, er að við hverja einustu hugmynd sem þú sérð, við hverja einustu mynd – þá kviknar ný hugmynd. Þannig er…

Lítið þorp…

…hefur risið inni í stofu. Ekki bara inni í stofu sko, heldur á alveg hreint heimsfrægri hillu sem í stofunni stendur 😉 …þetta er nefnilega dálítið kósý tímabil núna, þið vitið þegar að manni er farið að klæja í jólin…

So it begins…

…blessuð jólin! Það er nefnilega þannig að það er erfitt að berjast á móti, og auðvelt að láta undan – og ég gerði það bara! Eins og þið vitið þá var SkreytumHúsKvöld í Rúmfó í seinustu viku, þegar að ég…

Í gær…

…var í raun bara SkreytumHúsDagur í Rúmfó á Korpu, þá valdi ég – eins og fyrr sagði – nokkrar vörur sem mér fannst æðislegar og verðin á þeim voru sett niður, sum alveg um 50%.  Snilld! …svo langar mig bara að…

Þau nálgast…

…blessuð jólin! Á hverju ári segi ég, nú er nóg komið Soffia mín.  Það vantar ekki meira jólaskraut. Á hverju ári, þá kem ég heim með meira jólaskreyterí – hvað er nú það 🙂 …já auðvitað, þetta er ekki jólaskraut…

Pottery Barn jól…

…og ég veit að það er bara september, en það hefur sko enginn vont af því að fá að sjá nokkrar fallegar jólamyndir! Ef þið þjáist af jólaóþoli fyrir 1.des, þá fyrirgef ég ykkur alveg að sleppa að skoða póstinn…

Þrettándinn – pt.3…

…jessú minn – þetta er að verða eins og Lord of the Rings. Spurning um að klára bara þriðja hlutann á næstu jólum? …jæja hér er nú myrkrið aðeins minna og þið sjáið örlítið betur í “nýja” eldhúsborðið, eða hlöðuborðið…

Þrettándinn – pt.2…

…því að þegar maður er með 70plús myndir þá þarf að skipta þessu niður! Hvar vorum við? Já, alveg rétt – við vorum að kíkja yfir að stóra glerskápnum… …þar upp á var líka samansafn af hinum og þessu.  Eini…

Þrettándinn – pt.1…

…þá er hann kominn.  Jólin kláruð, kveðja, búið og bless 🙂 Skemmtilegt og pínu trist á sama tíma.  Ég veit ekki af hverju en mér finnst næstum jafn gaman að pakka niður jólunum eins og mér finnst að setja þau…