Category: Jól

Lítið eitt af helginni…

…sem virðast líða enn hraðar en venjulega í desember… …þó að sumir séu bara slakir… …þá hafa aðrir ærinn starfa fyrir höndum, eins og t.d. að koma heilu jólatré upp……alltaf jafn gaman að opna jólakassana og handfjatla þessa gömlu “vini”…

Innlit í Blómaval og SkreytumHús-kvöld…

…annað kvöld verður haldið í fyrsta sinn SkreytumHús-kvöld í Blómaval í Skútuvoginum, frá kl 19-21.  Það verður afsláttur af öllu í versluninni, 25%, og því vel þess virði að mæta og kíkja á það sem “vantar” fyrir jólin.  Allt til…

Fimm fallegir kransar…

…það er svo ótrúlega mikið til af fallegum hlutum og stílum, svo er bara að finna það sem hentar þér best og talar til þín! Hver er uppáhaldið þitt?  ♥  All photos via Isabellas

Winter wonderland…

…inni í eldhúsi er ég með nokkrar glerkrukkur.  Eða var með nokkrar glerkrukkur.  Auðvitað er ég búin að færa þetta núna, get aldrei verið til friðs nema í ca 7 mínútur á góðum degi.  Síðan var ég með eina ljósaseríu,…

Annar desember…

…og eins og ég var að segja ykkur frá því inni á Snapchat um daginn, að ég fékk einhverja svona löngun í að gera einfaldara í kringum mig.  Ég geri mér fylla grein fyrir að það sem ég kalla einfalt,…

Myndir af skreytingakvöldi Blómavals…

…ég var fengin, eins og ég sagði ykkur um daginn, til þess að vera gestaskreytir á Skreytingakvöldum Blómavals í ár.  Ég tók nokkrar myndir af því sem ég gerði, og ákvað að það væri alveg kjörið að deila þessu með…

Nýr bæklingur frá Rúmfó…

…er að koma út í fyrramálið.  Ég var að fletta í gegnum hann og sá ansi hreint margt sem mér leist á – hvort sem það væri fyrir mig, þig eða bara í jólagjafir.  Ákváð því að týna saman nokkrar…

Þegar piparkökur bakast…

…þetta er náttúrulega klassískur söngur, sem ég hef sungið með síðan ég var bara oggulítið snuð.  En engu síður, þá er fátt eitt verra í mínum huga en að fara eftir uppskrift.  Ég bara meika það ekki 🙂  Þannig að…

Aðventan nálgast…

…það er bara þannig, og um næstu helgi þá er fyrsti sunnudagurinn í aðventu. Hvernig stendur á að maður er alltaf jafn hissa á hverju ári hvað tíminn líður hratt? …og þar sem að þetta er tíminn sem að ég…

Upplýst um jólin…

…vá hvað mér finnst við hjónin vera að ná að tjékka marga hluti af listanum okkar þetta árið: * Pallurinn ‎ * Útihurðin * Bílskúrshurðin * Jólaljós  Sjáið þið bara hvað þetta er nú bjútífúlt! Þetta er eitt af þessum verkum…