Category: Jól

Nýtt ár 2024…

…vá bara komið glænýtt ár – og ég verð bara að byrja að þakka fyrir öll gömlu árin! Vona svo sannarlega að við séum að ganga inn í ár sem fer mildum höndum um okkur flest og sjálf er ég…

Þessi desember…

…hefur flogið áfram og það var reynt að halda í hefðirnar eins og hægt er. Þó auðvitað breytist alltaf allt með hækkandi aldri og nýjum aðstæðum. En við missum auðvitað aldrei af því að fara á Baggalúts-tónleikana okkar… …og að…

Gleðilega hátíð…

…til ykkar allra og ég vona svo sannarlega að hafið það sem allra best á þessari jólahátíð  ♥ Við vorum hérna heima níu saman, tíu ef Molinn er meðtalinn, og áttum bara notalegt aðfangadagskvöld – hefðbundinn hamborgarahryggur og allt eins…

SH-kvöld í JYSK á Akureyri…

…loksins komið að því að birta myndir frá SkreytumHús-kvöldinu okkar sem var haldið í JYSK á Akureyri í lok október. En mikið er þetta alltaf dásamlega skemmtilegt kvöld, vel sótt og endalaust gaman að koma og hitta ykkar öll… …eins…

Jólin nálgast…

…mig langaði að sýna ykkur hitt og þetta hérna heima hjá mér, auk þess nokkrar skreytingar sem ég gerði til þess að mynda, sem eiga það sameiginlegt að vera gerðar að mestu úr efnivið sem kemur frá Húsgagnahöllinni. Rétt er…

Innlit í Dorma…

…og núna er það í Holtagörðum. Svo er einmitt TaxFree yfir helgina, þannig að það snilld að nýta sér það ef eitthvað vantar sniðugt í jólapakkana. Athugið samt að það er sunnudagsopnun á Smáratorgi en ekki í Holtagörðum… …en báðar…

Jólaljósin okkar…

…við hjónin lögðum í leiðangur í jólalandið í Bauhaus til þess að kaupa fleiri jólaseríur hérna úti við hjá okkur. Enda komin með töluvert meira pláss til skreytinga en áður og því brýn nauðsyn að bæta aðeins í safnið. Ég…

Iittala Thule – nokkrar hugmyndir…

…um jól hef ég alltaf fengið þó nokkrar fyrirspurnir um stóru skálina frá Iittala í Thule-línunni. Ég á ekki sjálf skálina þannig að ég fékk hana að láni hjá Húsgagnahöllinni, en þar er gríðarlega mikið úrval af Iittala-vörum. En hér…

Jólaskreytingar…

Fyrsti í aðventu er á sunnudag og ég ákvað að það væri alveg kjörið að setja bara saman nokkrar skreytingar fyrir ykkur – sem allar eiga það sameiginlegt að vera ótrúlega einfaldar og þægilegar í uppsetningu. Allt efnið í póstinum…

Pottery Barn jólainnblástur…

…ég hef alltaf elskað Pottery Barn og að skoða myndirnar þaðan, hér koma því nokkrar jóló sem að heilluðu mig af misjöfnum ástæðum! …stóra spurningin er þá, hversu mikið viltu skreyta í svefnherberginu? …létt og ljós, alltaf mitt uppáhalds… …þetta…