Category: Jól

Lítið eitt á mánudegi…

…það var eitt sinn, þegar jólin voru ennþá – að ég setti þessa hérna skreytingu á eyjuna mína… …enda er ég sérlega hrifin af svona náttúrulega um berki, könglum og öllu þess háttar… …svo þegar ég tók af borðinu, þá…

Svona eru jólin…

…og seinasti jóladagurinn í dag og því við hæfi að klára jólapóstana, svona nokkurn vegin… Taka bara svona léttan hring í húsinu og sýna ykkur hitt og þetta.  “Frönsku gluggarnir” eru skáphurðar sem ég fékk í Vosbúð í Vestmannaeyjum í…

Jólin hjá litla manninum…

…voru víst ekki enn búin að rata hingað inn. Þannig að ég ákvað að deila nokkrum myndum með ykkur – svona áður en jólin ganga yfir… …þennan ferlega sæta jólasokk keypti ég úti í Target – mér finnst hann hreint…

Gleðileg hátíð…

…og ég vona svo sannarlega að þið hafið átt ánægjulega jólahátíð með ykkar fólki ♥ Við áttum alveg yndisleg jól, nutum þess að vera saman og hafa gaman, borða mikið og allt sem jólum fylgir… …ef þið eruð að velta fyrir…

Jólaborðið okkar…

…er tilbúið (og líka pakkahrúgan sem sést í sófanum) 🙂 …borðið okkar er risavaxið, sem þýðir viss vandkvæði þegar það kemur að því að velja dúka.  Það er nefnilega 2.20×1.20.  Það eru ekki til dúkar fyrir þessa stærð – í…

Aðventan…

…er alltaf extra skemmtileg.  Allt frá því að skósveinarnir mæta á svæðið þá er allt umlukið einhverskonar töfraljóma og þessi tvö blessuð börn, sem ég er svo heppin að fá að leiða í gegnum lífið, þau eru svo spennt og…

Jólagjafahugmyndir…

…á snappinu í gær, þá kíkti ég í Rúmfó á Korputorgi. Ég myndaði og sýndi hitt og þetta, og ég sá að ansi margir voru að taka screenshot af því sem ég sýndi.  Mér fannst því snjallt að deila þessu…

A4 jólaáskorunin 2016 – samantekt…

A4 hannyrðir og föndur (sjá hér), skoraði á nokkrar bloggara að koma og skoða allt úrvalið sem er í verslunum þeirra, síðan máttum við velja okkur efni til þess að vinna úr.  Alveg sama hvort um væri að ræða föndurefni, málningu…

Jólagangur…

…eða gangur á jólum, allt eftir því hvernig við lítum á þetta. Forstofan er komin í jólabúningin… …í fyrsta sinn þá ákvað ég að setja grenilengju og ljós á snagana fyrir ofan.  Mér finnst það reyndar koma mjög skemmtilega út…

Jólahringur…

….hvað get ég sagt? Í fullri hreinskilni, þá er ég sko með heiftarlegt tilfelli af bloggljótunni.  Þvílíka tímasetningin fyrir slíkt sko! En það er einhvern vegin alveg sama á hvaða pósti ég byrja eða hvað ég ætla að gera, mér…