Category: Eldhús

Endalaus ófriður…

…í mér í eldhúsinu, en eigum við að klára hringinn? …ég er nánast alltaf með orkídeurnar mínar í þessum pottum, er alveg rosalega hrifin af þeim… …en þar sem að ég setti hlunkana mína tvo (kertastjakana) á eyjuna líka, þá…

Vertu velkomin heim…

…mín elskulega krukka!  Þín var beðið með eftirvæntingu! Ég fékk mér reyndar ekki tvær, eins og ég var búin að plana.  Sér í lagi þar sem að þessi er úr gleri og það er ekki auðvelt að flytja svolleiðis í…

Flækjum þetta smávegis…

…því að það er mikið einfaldara 🙂 Hljómar þetta ekki gáfulega? Fyrst af öllu, takið eftir regninu á glugganum – jeminn eini (minnist ekki oftar á veður í þessum pósti – LOFA)! Ég setti krukkurnar mínar elskuleg í gluggann, og…

Nú er úti veður vont…

…verður allt að #$%#$%, í það minnsta – þegar að það haustar á miðju sumri, þá er það bara kjörið að nota tækifærið til þess endurraða, breyta og skreyta.  Ef ekki er hægt að vera úti, þá er í það…

Eldhúspartý…

…og við verðum bara að viðurkenna, þau eru nú alltaf best. Kannski með gítar og smá Frank Mills á hliðarlínunni.  Bara næs 🙂 En í gær fór ég einmitt í eldhúspartý, og hjá hverjum spyrjið þið? Einmitt í Ikea, en…

Tískusveiflur…

…koma og fara, bæði í fötum og í innanhússhönnun.  Það sást t.d. vel á þessum pósti hér og þessum hérna líka. Það hefur víst ekki farið fram hjá neinum dálæti mitt, og bloggheimsins, á hinum fallega sæblágræna lit sem er…

Bjútíkvín…

…fannst um daginn þegar að ég var að spóka mig um í þeim Góða. Ég rak nefnilega augun í þennan hérna… …hann var allur frekar grófur og rustic, en samt fannst mér hann eitthvað spennó. Held að það sé nú…

Eldhúshornið…

…sem að ég átti eftir að sýna ykkur birtist hér.  Ég var reyndar alveg sérlega andlaus fyrir þennan póst og byrjaði á ca 4 póstum, sem ekki náðist að klára, þannig að þið gerið ykkur þetta bara að góðu í…

Morgunsól í glugga…

…þegar ég byrjaði að breyta núna um daginn.  Þá var það eiginlega “operation afkrúttun” – það var sem sé búið að vera svo mikið dúllerí í kringum páskana að ég var bara komin með nóg 🙂 Þessar myndir eru teknar…

Forsmekkur…

…að breytingunum hérna heima! Það er nefnilega svo gaman að breyta aðeins til, setja sér það markmið að sem fæstir hlutir fari á sama stað og sjá allt í nýju ljósi!