Category: Eldhús

Ó – ró…

…ó ró!  eða bara óró! Í það minnsta var ég kosinn yfirmaður órólegu deildarinnar, þar sem að blessaður eldhúsglugginn fékk ekki einu sinni að standa í friði í sólarhring… …hins vegar er hann í raun blessaður í dag, glugginn góði…

Sitt lítið og smávegis…

…verð að sýna ykkur pínu smá. Ég datt nefnilega í Litlu Garðbúðina núna fyrir helgi, og það er alltaf svo mikið fallegt hjá þeim.  Meðal annarra hluta þá varð þessi bakki á vegi mínum, ohhhh hann er svo dásamlega fallegur…

Skreytiteip…

…eru skemmtileg! Munið eftir þegar að ég sýndi ykkur þessi hérna frá Söstrene Greenes, og þessi hér frá Ikea… …jæja, ég ákvað að gera eitthvað skemmtilegt með þessi fallegu teip frá Söstrene. Eins og t.d. þetta sem er eins og…

Allt er þá þrennt er…

…eða það segja þeir!  Þannig að við erum enn að hangsa í eldhúsinu mínu, sorry guys. …ég tók bakkann minn góða og hækkaði hann um eina hæð, mín er alltaf á uppleið.  Síðan eins og sést, eru litlir sveppir og…

Hlerar…

…og ja hérna hér!  Ég velti því fyrir mér, ef maður á að hætta á toppinum, hvort að ég eigi að kveðja núna 😉 Þvílík viðbrögð við hurðinni hans Paul, ég hugsa að hann yrði bara stoltur!  Það voru yfir…

Gleði, gleði, gleði…

…verður allsráðandi í þessum pósti.  Svona til þess að bæta fyrir röflið í frúnni í gær (abbsakið, smá meltdown) 🙂  En hjartanlegar þakkir fyrir öll fallegu orðin sem þið senduð mér, ég sver það mér leið eins og ég væri…

Dear Lillie…

… er eitt af þeim bloggum sem að ég kíki reglulega inn á. Dear Lillie Stíllinn hennar eru mjög amerískur en jafnfram sérlega rómantískur og fallegur.  Síðan tekur hún svo fallegar myndir að unun er að! Þau fluttu nýverið og…

Haustið…

…er komið, því er ekki að neita.  Ég stóð hér við eldhúsgluggann og starði út í garðinn, þar sem að öll laufin á trjánum eru að reyna að fjúka af  í sömu andrá og ákveð að nú væri rétti tíminn…

Ike-ást hér heima…

…þrátt fyrir ást mína á þeim Góða, og að finna hitt og þetta og gera það að “mínu”.  Þá er ein búð sem er óbrigðult á listanum mínum þegar að gera þarf herbergi.  Hver er búðin? Ok, kannski ekki erfitt…

Frú Bean…

…er mætt á svæðið.  Eða svona næstum því!  Eftir að ég fékk fínu málninguna mína, og fínu spreyjin mín, þá ég næstum eins og Mr Bean þegar að hann málaði alla íbúðina sína.  Allt skal málað í hinum fagra ríkislit…