Category: Blogg

Málningarkennsla…

…í boði Life in the Fun Lane.  Ég hef áður sagt frá því brillijant bloggi, en hún tók sig til núna og gerði leiðbeiningar til þess að mála húsgögn.  Þar sem að það koma oft inn spurningar varðandi þetta þá…

Yfir í eitthvað…

…allt annað 🙂  Eins mikið og ég skreyti og tala um skreytingar, þá finnst mér jafn gaman að því að skreyta sjálfa mig, og auðvitað börnin (og manninn).  Mér finnst alveg ferlega gaman að fötum! Því eru nokkur blogg sem…

Blúndur eru góðar…

…líka úr plasti!  Hér er þvílík snilld að ég barasta stóð á öndinni (grey öndin)! Tunna/málningardolla, plastdúkur, hjól og spreybrúsi sem verða að…. Gæti þetta verið flottara, held bara ekki!!!! Allar myndirnar og verkefnin hérna eru frá blogginu The Painted…

Flott íslensk blogg..

….mig langar að linka yfir og sýna ykkur nokkur íslensk blogg sem eiga það sameiginlegt að vera flott og skemmtileg, ættu því að vera velkomin í bloggrúntin hjá flestum  🙂 Gjössvovel og njótið…. Systraseiður The Bloomwoods Svart á Hvítu Heima…

Bloggvinir…

….langar að taka einn póst í að segja frá nokkrum frábærum bloggum sem að ég skoða í hinum daglega bloggrúnti.  Þau eiga það öll sameiginlegt að vera full af góðum hugmyndum, fallegum myndum og íslensk 🙂 Heima Síðan hennar Öddu…

Frábær hugmynd…

…og brillijant nýting á því sem fyrir er! Tvær hillur og gamall sjónvarpsskápur, og ekkert endilega í stíl… ….verður að þessu!  Luvs it ♥ ….hér sést hvað er gert… ótrúlega flott og sjarmerandi lausn, Ella – ég er að horfa…

Málað gólf…

Hér er gamalt viðargólf í eldhúsi lakkað… …á óvenjulegan hátt – geggjað töff! 🙂 Ferlega flott hjá Vintage Chic!

Konfekt og könglar…

….um daginn þá sýndi ég ykkur þessa hérna bókahillu og í kjölfarið voru margir að spyrja hvort að ég vissi hvar væri hægt að fá svona tréskraut til að líma á hillur. Samkvæmt nýjustu heimildum þá ætti það að vera…

*sne*

Eitt af fallegustu heimilunum sem að ég hef séð á netinu er á heimasíðunni *sne*.  Þetta er heimili Christine Sveen og mannsins hennar, og litla sjarmör 🙂 Ætla bara að láta myndirnar tala sínu máli: Frábær uppsetning á Ikea-skápum: Síðan…

Lykke-bo…

..er alveg ferlega flott blogg.  Sérstaklega er ég hrifin af stelpuherberginu og er ákveðin (í dag alla veganna) í að nota það sem innblástur þegar að ég fer að breyta herberginu hjá stelpunni minni (eftir rúmt ár þegar hún verður 6…