Category: Eldhús Breytingar

Enn eitt eldhúsið..

…sem gengur í gegnum breytingu og að mestu leyti til með málningunni og hugvitinu! Málning, hurðunum breytt, borðplötur, flísar, vaskar og tæki 🙂 Bjútifúlt, ekki satt? Via!

Enn meira eldhúsmeikóver…

…og í þetta sinn, ný eldhústæki, ný borðplata og nýjar höldur.  Síðan bara málað og gert huggó 🙂 Fyrir: Eftir: Fyrir: Eftir: Úff mér finnst þetta bara bjútifúlt! via

Allt opið…

….tja, eða svona næstum!  Alls konar eldhúsbreytingar hafa verið sýndar hérna á síðunni.  Komum með annan vinkil á þetta.  Hér er dama sem að átti þessa skápa, ok og venjulega voru lokaðar hurðar fyrir skápunum 🙂 En vitiði hvað hún…

Meira fyrir og eftir…

… og það meira að segja tvö eldhús.  Það er nú meira hvað ég er alltaf að sýna einhver eldhús hérna 🙂 Fyrra eldhúsið var allt rifið of nýtt sett í staðin en seinna eldhús fékk “nýtum það sem til…

Blast from the past…

…og ágætis áminning um að ekki þurfi alltaf að henda út því sem fyrir er. Hér er eldhús sem var í upprunalegt í húsi frá 1948.  Bæði innréttingin og flísarnar voru í góðu ásigkomulagi þannig að ákveðið var að halda í…

Mál, mál, mál….

…ok, ég hef sýnt áður hvernig smá máling getur gjörbreytt eldhúsi – en hver fær nú leið á svoleiðis??  Huh? Finnst alltaf jafn gaman að sjá hvernig það er hægt að “oppdeita” eldhús svona 🙂 Fyrir: Eftir: Via

Enn meiri eldhús..

..mætti halda að ég væri með eldhús á heilanum þessa dagana! Ég hef áður sýnt ykkur síðuna hjá Jones Design Company-blogginu.  En þau eiga alveg rosalega fallegt heimili. Þegar þau keyptu sér húsið þá var eldhúsið svona.. alveg hreint ágætt…

Eldhúsbreytingar, enn á ný..

Kristín mín, ég er að horfa í áttina til þín 🙂 Hér er frábært eldhús-“meikóver”, þar sem að skápar voru málaðir og eldhúsið gert bara ótrúlega fallegt að mínu mati! Bloggið með myndunum er hér Nánari lýsing er hér. Hér…

Makeover frá YHL..

ég hef áður sagt ykkur frá snillingunum hjá Young House Love.  Þau voru núna að fjárfesta í nýju húsi og það er bara gaman að fylgjast áfram með framkvæmdum þeirra.  En mig langar að sýna ykkur gömul “makeover” sem voru…