Category: Eldhús Breytingar

Nú er úti veður vont…

…verður allt að #$%#$%, í það minnsta – þegar að það haustar á miðju sumri, þá er það bara kjörið að nota tækifærið til þess endurraða, breyta og skreyta.  Ef ekki er hægt að vera úti, þá er í það…

Eldhúshornið…

…sem að ég átti eftir að sýna ykkur birtist hér.  Ég var reyndar alveg sérlega andlaus fyrir þennan póst og byrjaði á ca 4 póstum, sem ekki náðist að klára, þannig að þið gerið ykkur þetta bara að góðu í…

Morgunsól í glugga…

…þegar ég byrjaði að breyta núna um daginn.  Þá var það eiginlega “operation afkrúttun” – það var sem sé búið að vera svo mikið dúllerí í kringum páskana að ég var bara komin með nóg 🙂 Þessar myndir eru teknar…

Vaskur, ertu…

…orðin þreyttur? …tja reyndar ekki vaskurinn sjálfur, heldur kraninn… ….foj bara – sjáiði?  …reyndar ekki alltof góð ending á krana eftir aðeins 4ár, en svona fór það!  Því þurftum við að redda okkur varahlutum í kranann, eða nýjan krana.  Varahlutirnir…

Íslenskt eldhús meikóver…

…ég fékk sendan póst frá henni Kristínu S þar sem hún sýndi mér frábært meikóver sem þau hjónin gerðu á íbúðinni sinni í Breiðholtinu.  Mér finnst æðislegt að geta deilt þessu með ykkur, sérstaklega þar sem ég sýni oft erlendar…

Eldhús meikóver…

…og hver elskar ekki gott eldhúsmeikóver, hmmmmm? Ég var að ráfa um á netinu og fór inn á eitt af mínum reglulegu bloggum sem heitir Dear Lillie, sem er oft með svo fallega hluti.  Þar sá ég mynd af eldhúsi…

Janúarfixerí…

…á eldhúsinu.  Það er að segja þegar að jólin kveðja og maður endurraðar í rýmunum, mér finnst það gaman!  Fyrst er allt tómt og eyðilegt… …en að endurraða og breyta og bæta.  Þá verður allt eitthvað svo ferskt og kósý…

Eldhúsið okkar…

…þegar við keyptum húsið okkar 2008 þá litu sölumyndirnar af eldhúsinu svona út… …um leið og við vorum búin að skoða þá skundaði ég beint í Ikea forritið á netinu og teiknaði upp eldhúsið eins og ég sá það fyrir…

Einn tvöfaldur…

…og allt í blóma, eða svona næstum.  Það dásamlega við það að haustið sé að nálgast – eins og óð fluga – er að það er hægt að kveikja á kertum og færa kósý stemminguna inn.