Category: Eldhús Breytingar

Á sunnudagsmorgni…

…og ég held að ég sé eins og flestir landsmenn og er í raun bara búin að vera sprungin alla vikuna.  Hef ekki haft orku í að gera neitt af viti og er nánast búin að sitja við tölvuna og…

Eldhús – fyrir og eftir…

…því að við vitum að við elskum að skoða svoleiðis, ekki satt? Þessi eldhúsbreyting kemur af blogginu Shades of Blue Interiors… …þegar að fyrst var flutt inn voru veggir málaðir, og síðar skáparnir, eins og sést hér fyrir neðan (og hægt…

Eldhús – DIY í gegnum árin…

…ég er búin að vera að fletta svo mikið í gegnum gamlar myndir og maður sér það svart á hvítu, hversu mikið og hversu margar breytingar ég hef í raun gert í gegnum þessum 5 ár sem ég hef verið…

Eldhús – fyrir og eftir…

…því að allir elska gott fyrir og eftir! Hér er um að ræða eldhús, á bloggi sem heitir Chris Loves Julia, og er eitt af þeim fallegri sem ég hef séð. Til að byrja með var eldhúsið svona… …til þess…

Endalausar tilfæringar…

…talandi um að vera yfirmaður órólegu deildarinnar.  Þá er ég búin að fara hamförum í eldhúshorninu, já – horninu! Það þarf ekki mikið til þess að leyfa mér að snúast í milljón hringi og spá og spökulera. Eins og svo…

Susssssssss…

…stundum er betra að hvisla en kalla. Þessi póstur er bara hvísl, lítill og hljóður – en vonandi ljúfur og góður… …eldhúsið er komið í eftir-jóla-búninginn sinn, eins og restin af húsinu… …þessi kertastjaki geymir reyndar enn piparkökumót – en…

On with the show…

…eða áfram með smérið. Beint framhald frá seinasta föstudegi, og þegar við skyldum the “the skank” eða skenkinn, þá stóð hann um það bil svona… …en í dagrenningu næsta dag, þá var víst svona… …já – ég verð víst seint…

Loksins, loksins…

…talandi um að draga hælana, og lofa upp í ermina á sér. Fyrir margt löngu síðan sýndi ég ykkur borðstofuborðið okkar og sagðist vera að fikta við það. Sýndi ég síðan eitthvað meira? Neiiiiiii! Er ég algjör?  Jáááááááá! …eins og…

Myndin…

…að þessu sinni er eldhús, og í leiðinni get ég kynnt ykkur fyrir nýju bloggi: The DIY Mommy Þetta er kanadískur bloggari sem er að gera svo fallega hluti, og þar sem að hún heillaði mig alveg með eldhúsinu sínu…

Meira og meira, meira í dag en í gær…

…því að ég kláraði ekki að sýna ykkur Rúmfó-dótið í gær. Svo nú, áfram með smérið… …hilluna sýndi ég ykkur í gær. En ég ætlaði henni að fara inn í skrifstofu til þess að geyma alls konar föndurdót/málningu og þess…