Category: Eldhús Breytingar

Meira skipulag…

…þessar myndir komu fyrst inn á Snapchat og ég fékk alveg hreint heilan helling af spurningum og viðbrögðum við þeim.  Ég ákvað því að það væri best að henda í smá póst, þannig að myndirnar væru til og auðvelt að…

Litlar lausnir…

…eru bara stundum svo skrambe fínar! Þegar við vorum úti, þá keypti ég svarta vírahillu til þess að nota í strákaherberginu þegar við förum í að breyta aðeins þar.  En svo, þegar heim var komið – þá fannst mér hún…

Allt er á tjá og tundri…

…eða það var það sko! Ég tók þessar myndir reyndar um páskana, þegar við “sprengdum” húsið okkar til þess að mála í fallega Draumgráa litinum okkar (hér). Ég var búin að sýna ykkur stofuna í vinnslu en eldhúsið var ekki…

Laugardagsmorgun…

…og nú er það komið, ekki satt? Það er hérna, við finnum fyrir því. Vorið er komið. Sólin er farin að skína á okkur, og svei mér þá – krakkarnir eru búnir að leggja dúnúlpunum í næstum heila viku, að…

Svo allt hitt…

…því ég lofaði að sýna restina af eldhúsinu líka!  Ég er kona orða minna og hér er sá póstur 😉 Eldhúsið, eftir að hafa fengið rækileg alþrif, sem er alltaf voða gott – og eins og sést þarna til hliðar…

Enn á ný og aftur…

…ég hef náttúrulega haft orð á því áður að ég er yfirmaður órólegu deildarinnar.  Það er bara þannig. Ég á mjög erfitt með að vera til friðs í lengri tíma, og hef mikla þörf fyrir að breyta reglulega.  Því gerðist…

Eldhús – fyrir og eftir…

…því að í alvöru þá held ég að flestum finnist gaman að sjá svona pósta og þeir geta veitt manni svo mikinn innblástur til frekari dáða. Hér höfum við fyrir myndina… …með því að halda ofni og vaski á sama…

Litla húsið – eldhúsið…

* þessi færsla er ekki kostuð! …og við erum víst öll sammála um að eldhúsið er hjarta heimilisins.  Síðan, eins og í þessu húsi þá er þetta það fyrsta sem að blasir við manni þegar gengið er inn.  Því er…

Litla húsið – fyrir og eftir…

…eins og ég sagði ykkur í þessum pósti (smella) þá er þetta sumarið sem að við systkinin “fluttum foreldra okkar”.  Það er að segja, að þar sem þau eru bæði orðin fullorðin þá þurftu þau mikla aðstoð í að standa…

Hreint blað…

…og allt tómt. Stundum, eins mikið og ég er anti-minimalísk, þá finnst mér sérstaklega gott að tæma í kringum mig og byrja upp á nýtt.  Eða svona næstum því. Tæma út úr eldhúsinu, eða hvar sem er, og raða aftur…