Category: Eldhús Breytingar

Smábreytingar…

…ég veit ekki hvort að þið vissuð það, en inni á heimasíðu Húsgagnahallarinnar er hægt að skrá sig á póstlista ef hlutirnir eru uppseldir, þið farið beint inn á hlutinn og setjið inn netfangið ykkar þar. Ég er sjálf búin…

Halda sig á mottunni…

…eins og gefur að skilja þá fylgir mikilli vinnutörn minni heimavera. Það sem gerist þá er að mér finnst allt húsið mitt fá “ljótuna” og ég fer að þrá það að hreyfa allt til hérna heima og finna því nýjan…

Nýtt og ferskt…

…eins heitt og ég elska ljósastjörnurnar mínar frá Byko, þá fannst mér þær alveg ómögulegar núna þegar að sumarið var komið á fullt skrið… …þá var ekkert annað en að taka þær niður, og ég tók reyndar líka niður greinarnar…

Nýr og betri skápur…

…játum syndir! Hér er hann, draslaraskápurinn minn í eldhúsinu. Þar sem hitt og þetta lendir og dagar uppi. Skápurinn sem ég hef aldrei náð almennilega sáttum við. Glerhillurnar leiðist mér og einhvern veginn, þá bara höfum við ekki náð saman…

Vertu velkomið haust…

…regla og rútína, skólin og allt sem þessum árstíma fylgir. Við fórum í það um helgina að týna inn ýmislegt smálegt af pallinum, þar sem við vorum nokk viss um að vera ekki að fara að eyða neinum miklum tíma…

Ferskur andblær…

…ég er sem sagt búin að vera pínulítið eirðarlaus hérna heima og þurfti mikið að breyta til. Eldhúsið fékk líka að finna fyrir því. Eyjan tæmd… …og eins og mér þykir skemmtilegt – stilla upp með nytjahlutum, og stundum eru…

Loksins nýtt…

…ég er búin að ganga með þann draum í þónokkurn tíma að skipta út borðstofuljósinu okkar. Ekki það að ég var enn mjög skotin í okkar, og hafði mjög gaman af því að skreyta það og breyta, en mig langaði…

Örlítið eldhústwist…

…já takk fyrir, ég er farin! Eða sko, bara allt dóterí-ið 🙂 …ég er ein af þessum skrítnu sem finnst mjög þæginlegt að henda bara öllu út úr rýminu, og byrja upp á nýtt, eða svona svo gott sem… …grey…

Vertu velkominn heim…

…í langan tíma er ég búin að vera á höttunum eftir fallegum glerskáp fyrir allt þetta leirtau sem ég hef eilífðarblæti til þess að sanka að mér.  Ég vissi að ég vildi fá skáp sem gæti tekið við ansi miklu…

Sumri hallar…

…og hvort sem þið trúið því, eður ei, þá hefst skólinn hjá krökkunum aftur í dag <3 Guð blessi alla rútínuna og allt það! Ég er búin að sýna svo mikið af eldhúsum undanfarið – að ég ákvað bara að…