Category: Endurvinnslan

Ofur einfalt DIY…

…eins og ég sýndi ykkur í vikunni þá fór ég í Góða hirðinn og tók smá rúnt þar (sjá hér). Í þetta sinn fann ég nú eitt og annað smálegt sem mig langaði að breyta örlítið, og leika mér með.…

Heimsókn í Góða…

…ég datt inn í Góða Hirðinn í gær og sá svo margt fallegt að ég ákvað að smella af nokkrum myndum og deila með ykkur, auk þess sem ég verslaði eitt og annað sem mig langar að breyta örlítið á…

Velkomin í Portið…

…en Portið flutti nýlega í Auðbrekku 21, í Kópavogi. Portið er opið er á laugardögum kl. 11–16 og á fimmtudögum kl. 14–18. Þetta eru nokkrir aðilar sem hafa tekið sig saman og eru að selja gamla muni, ekta svona vintage…

Nytjamarkaður ABC…

…er núna á Nýbýlavegi 6 í Kópavogi og ég ákvað að kíkja í smá heimsókn. Það er alltaf gaman að fara í smá fjársjóðsleit og gá hvort að maður finni ekki einhvern bráðnauðsynlegan óþarfa. Stutta svarið er nánast alltaf já…

Örlítið gamalt…

…sem er samt nýtt – fyrir mér. Sko það má alveg fullyrða að það er nóg af alls konar í eldhúsinu hjá mér, svona öðru en uppskriftum og eldamennsku 🙂 En engu síður þá er það þannig að ef ég…

Hirðingjarnir á Höfn…

…einn af þeim stöðum sem við sóttum heim núna í sumar var Höfn í Hornafirði. Það var hreint dásamleg heimsókn og kemur í sérpóst, en þar til – þá langaði mig að deila með ykkur myndum sem ég tók á…

Litla Loppan á Dalvík…

…áfram höldum við að skoða alls konar fallegt sem varð á vegi okkar í sumar. Ég uppgvötaði nytjamarkað á Dalvík sem var mér alveg nýr, en Litla Loppan er svo sannarlega þess virði að kíkja í heimsókn í . Hér…

Innlit á antíkmarkaðinn á Akranesi…

…en við hjónin brugðum okkur í smá bíltúr í veðurblíðunni í gær, þessu fallega vetrarvorveðri, og fórum Hvalfjörðinn. Enduðum síðan á Akranesi þar sem ég fékk að mynda í dásamlega antíkskúrnum hennar Kristbjargar á Heiðarbraut 33, en þar er alltaf…

Febrúar…

…um daginn fór ég til þess að versla mér afskorin blóm í vasa, því að ég elska að vera með blóm í vasa hérna heima, en endaði með að koma heim með tvær orkideur. Það var nú orðið ansi hreint…

Innlit í þann Góða…

…stundum er ekkert annað í boði en að skella sér í rauðu skónna og arka beint í Góða Hirðinn og kanna hvað er í boði… …þessi vagga hérna finnst mér vera draumur! Sérstaklega sem rúm til þess að hafa t.d.…