Category: Endurvinnslan

Nei sko…

…bekkur! …ég segi ekki að hann eigi að vera þarna, en mikið er ég skotin í honum… …að vísu á ég svo sannarlega eftir að skipta út áklæðinu á honum, og ákveða hvort að hann verði málaður eða hvað… …en…

Sykur og blóm…

…ójá, bæði er sætt! Ég var sko með massapóst í plani dagsins.  Búin að taka fyrir-mynd af “ruslaskápnum” í eldhúsinu, gasalega fínar “myndir á meðan”, og þetta var allt gert á símann minn. Hvar er síminn, gæti maður spurt sig?…

Hilla í strákaherbergi – DIY…

…er það sem ég ákvað að deila með ykkur núna. Enda virðast flestir vera spenntir fyrir nánari upplýsingum um kortið og uppruna þess… …hillan kom úr Bland í poka-pósti sem ég sýndi núna um daginn.  Ég varð eitthvað svo skotin…

Helgarkveðja…

…og er ekki eins gott að standa við gefin loforð, því ég var búin að segjast ætla sýna frekari eldhúsmyndir! Ég sum sé tæmdi eldhúsið, af því að ég vildi breyta örlítið þar… …þetta er kannski ekki einfaldasta leiðin en…

DIY – ljós…

…stundum finnur maður hluti og verður allur innspíraður! Stundum finnur maður eitthvað sem inspírar mann til þess að finna hluti 😉 Þið sjáið muninn, ekki satt? Það var hið síðarnefnda sem gerðist núna um daginn.  Ég kom við í Föndru…

Frá lesanda…

…kom þessi litla einfalda snilldarhugmynd, inni á Skreytum Hús-hópnum… Hversu dásamlega krúttað er þetta nú? Rammarnir voru brúnir áður, en hún málaði þá.  Síðan teiknuðu börnin hennar sitt hvora myndina beint á glerið! Svo má alltaf bæta við bakgrunn í…

Skál – DIY…

…ég er búin að eiga Stockholm-skálina, frá Ikea, í möööööörg ár.  Þessi hérna (smelltu hér)… …það er varla hægt að tala um að þetta sérverkefni… …en ég spreyjaði bara – jebbs, það var víst allt og sumt! Að neðan var…

Oggulítið – DIY…

…því að suma daga er maður ekki stórtækur! Ég sýndi ykkur gestabækurnar núna um daginn, sjá hér, en svo hélt ég áfram að fikta og spá, og einn morguninn – á meðan að strákarnir mínir böðuðu sig í morgunsólinni tók…

Kúplar og kross…

…ég var víst búin að lofa að sýna ykkur hvað fylgdi mér heim úr bæjarferðinni “okkar” núna um daginn! Here we go… …munið þegar ég sagði að ég fékk illt í langarinn inni í Litlu Garðbúðinni. Tja, það var sko…

Trébakki – DIY…

…ekki að ég sé að smíða trébakka. Ég fann nefnilega þessar myndir í RL, á gasalega fínu verði, og þar sem að þær eru svona fallegar og ég er svo “svag” fyrir svona trjám, berki og svoleiðis þá vantaði mig…