Category: Innlit

Útsöluinnlit í Dorma…

…svona af því að útsölurnar eru að byrja þá er ekki úr vegi að gera sér ferð og skoða hvað er boði. Satt best að segja þá er búin alveg stútfull af alls konar fallegu góssi, bæði stóru og smáu…

Draumurinn…

…nei sko þetta er alveg dásamlegt. Hjón sem að eiga sumarhús, reyndar alveg í Ástralíu og á ströndinni, en það þýðir ekki að við getum ekki dáðst að þessu yndislega athvarfi. Dásamlegt svefnherbergi! “Við erum staðsett á eyjunni Tasmaníu, 240…

Rölt í Góða…

…mér finnst alltaf gaman að rölta hringin í Góða Hirðinum, það er orðið sjaldnar að ég versli eitthvað en það er alltaf gaman að skoða og spá og sjá eitthvað sniðugt fyrir sér. Þessi rammi fannst mér t.d. mjög svo…

Verzlunarfélagið…

…um seinustu helgi keyrðum við suður með sjó, og þá ákvað ég að detta inn í Verzlunarfélagið sem er í Reykjanesbæ (Keflavík), eða nánara sagt í Hafnargötu 54. Mikið ótrúlega var ég nú ánægð með þessa hugmynd mína, því ég…

Vigt…

…í Grindavík er staðsett verslunin Vigt. Við vorum í smá bíltúr um seinustu helgi og ákváðum að stoppa aðeins og ég stóðst ekki mátið að mynda aðeins fyrir ykkur. Heimasíða Vigt! Ég var þarna í leiðangri til þess að skoða…

Big Blue Bag-dagar í Rúmfó…

Núna um helgina er Rúmfó með “Big blue bag”-daga. En þetta snýst um það að fá stóra, fjölnota innkaupapokann frá Rúmfó, skella honum ofan í innkaupakerru og fylla hann af því sem þig langar mest í. Allt sem þú kemur fyrir…

Innlit í Bast…

…það getur nú ekki verið annað en gleðilefni þegar að Bast í Kringlunni (á neðri hæð við Hagkaup) stækkar um helming. Þessi verslun er nú einstaklega falleg og maður verður sko alls ekki fyrir vonbrigðum eftir þessa heimsókn… …líkt og…

Páskainnlit í Dorma…

…ég ætlaði reyndar bara að deila nokkrum myndum með ykkur, en endaði með að taka alveg helling – þannig að fyrri hlutinn kom inn í gærkveldi. Húrra fyrir því! Við byrjum því daginn með innliti í Dorma á Smáratorgi… …það…

Innlit í Höllina og útgáfuhóf…

…í kvöld er komið að því að haldið verður útgáfuhóf fyrir nýja tímrit Húsgagnahallarinnar: Höllin mín, útgáfuhóf.Fimmtudaginn 24. mars kl 17– 19 verður opið hús í Húsgagnahöllinni Bíldshöfða 20 í tilefni af fyrstu útgáfu tímaritsins Höllin mín.Soffía skreytir húsið með…

The White Company í London…

…the White Company er verslun sem ég uppgvötaði fyrir nokkrum árum, einmitt í London. Þetta er alveg einstaklega falleg verslun með gordjöss vörum og svo ótrúlega vel uppsett – hljómar þetta nokkuð eins og ég sé hrifin? Smella hér fyrir…