Category: Stofur

Sitt lítið af hverju…

…áfram þramar tíminn, og að manni finnst – hraðar í skrefi hverju.  Það eina sem hægt er að gera er að hlaupa með, eða setjast niður og njóta þess bara að fylgjast með.  Jafnvel held ég oft, að blanda af…

Byrjum vikuna…

…en um daginn þá var ég að skoða myndir frá því í vor, þegar stofan okkar var með gráa áklæðinu, og allt í einu – þá fékk ég bara kast og varð að breyta til……þannig að allt var rifið af,…

Þrjár mismunandi…

…útfærslur á uppröðun á sófaborði! Þessi hérna úgáfa er búin að vera ansi lengi: Stór bakki úr Rúmfó Tveir kertastjakar af sama stað Vintage Royal Copenhagen ísbjörninn minn Glerbox og bók Ásamt hinum alræmda gull Omaggio Kahler vasa… …smá loftmynd,…

Frískað upp á…

…svona fyrir sumarið!  Það er nefnilega víst þannig að ef maður finnur ekki sumartíð utandyra, þá þarf maður bara að gera sér bjartara inni fyrir……smá svona Mola-pása, því að inn á milli eru bara svo sætar myndir af honum að…

Heima er best…

…er heiti á nýjum vefnaðarvörubæklingi frá Rúmfó. Heima er best – smella hér til að skoða! Þar sem að ég er nú annálaður RL-isti fannst mér kjörið að nota tækifærið og sýna ykkur smá úr listanum, og jafnvel myndir af…

Ljósið í skuggunum…

…ég er búin að vera að kvarta við eiginmanninn undanfarna mánuði yfir þessu ljósleysi sem almennt er á landinu okkar yfir vetrarmánuðina.  Ekki af því að það fari eitthvað sérstaklega illa í mig, nei nei – meira svona því mér…

Konudagur…

…á morgun er konudagurinn ❤ Konudagur er fyrsti dagur Góu, sem er sunnudagurinn í 18. viku vetrar. Rétt eins og fyrsti dagurinn í Þorra er bóndadagurinn. Þann dag minntust bændur og eiginmenn húsfreyjunnar með því að fagna góu, sem færir með sér vaxandi birtu og vorinnganginn. Konudaginn ber ávallt…

Eftirjólaró…

…ég hef sagt það áður og segi það enn.  Eins heitt og innilega sem ég elska að taka upp jólaskraut og gluða því upp um alla veggi – þá ELSKA ég að taka það niður.  Sko, það er bara sanngjarnt…

Stofan…

…stundum er ágætt að taka einn póst og tala bara um alls konar í einu og sama rýminu.  Bæði hvaðan allt er, eða svona mest allt, og eins af hverju maður er með hlutina eins og þeir eru.  Hér er…

Þrjár mismunandi…

…útfærslur á arinhillu! Bara svona að gamni, gefur kannski einhverjar hugmyndir 🙂 #1 – hér er svona silfurþema næstum… …þrír kertastjakar og ein Maríustytta… …gömul kanna og í henni eru þurrkaðar hortensíur… …svo ótrúlega fallegir litir í þeim ennþá, þrátt…