Category: Stofur

Meira til…

…úr stofunni. Eftir breytingarhrinuna þarna í seinustu viku. Þarna sjáið þið borðið, áður en ég færði það… …og hillan í stofunni er annað DIY-verkefni okkar hjóna. Þið getið smellt hérna til þess að skoða það nánar – Vittsjö, smella… …þarna…

Bjartar nætur…

…og enn meiri óróleiki sem rann um æðar mínar! Fékk nóg af gráa áklæðinu og ákvað að skipta, eina ferðina enn 🙂 Eins gott að ég fékk mér tvo áklæði… …eins og ég hef áður sagt, þá tek ég utan…

Prufum þetta…

…jæja, um daginn var ég að róterast í stofuborðinu okkar. Þá meina ég reyndar að blessað borðið var sent í útlegð og inn komu í staðinn tvö minni borð og með þeim notaði ég skemilinn okkar… …en eins og ég…

Stofa – fyrir og eftir…

…það er svo endalaust gaman að vinna að verkefnum sem enda með svona góðri útkomu. En ég var að vinna að íbúð sem þurfti að fá smá ást og alúð, og eigandinn vildi breyta mikið til og gera plássið að…

Ég veit…

…prufum eitthvað nýtt!Ég á enn eftir að sýna ykkur meira af sýningunni, en ég notaði þar “speglaborðin” sem ég bjó til fyrir Rúmfó, eiginlega svona Rúmfó-hack (sjá hér – smella). Ég var ótrúlega hrifin af þeim þegar ég setti þau…

Stofan – hvað er hvaðan I…

…eins og lofað var, hér er fyrri pósturinn þar sem ég fer yfir hvaðan hlutirnir eru og hvernig breytingar voru gerðar. Eins og áður sagði þá var sjónvarpsholið frekar svona tómlegt, og ákveðið að tæma það af öllu sem fyrir…

Stofa – fyrir og eftir…

…eitt af því sem ég hef ótrúlega gaman að, er að aðstoða fólk við að breyta heima hjá sér og gera heimilin enn fallegri. Það sem ég legg alltaf upp með er að halda í þá hluti sem fólki er…

Bland í poka…

…um daginn fékk ég mér dásamlegar Magnolíu-greinar í vasa. Þær blómstra bleik/hvítum blómum og eru þvílík dásemd fyrir augað. Ég var einmitt að horfa á þær núna um daginn og velta því fyrir mér hvernig fólki verður eitthvað úr verki…

Uppbygging hillu…

……mér finnst vera orðið svo langt síðan ég jólaskreytti. Sem það og er! En það olli t.d. mikilli kæti á snappinu þegar ég sýndi að ég ætti kassa í skúrnum, merktan bömbum… …eins var mikið helgið þegar að skógurinn minn…

Styttur, stofa og örlítið DIY…

…þessi Moli – ég held því fram að hann sæki í það að vera á myndum! Í það minnsta er eins og hann stilli sér upp í hvert sinn……um daginn sýndi ég ykkur þennan glerkassa sem ég fékk í Rúmfó……