Category: Stofur

Bjartari tíð…

…vá hvað ég er ótrúlega þakklát fyrir birtuna sem er mætt á nýjan leik eftir veturinn. Það er eiginlega magnað að mér finnst eins og sólin hafi ekki skinið í desember eða janúar, sem er auðvitað ekki rétt, en þið…

Smá hér og smá þar…

…þó að það sé ákveðin ró yfir öllu, og sérstaklega yfir Molanum sem sefur allt af sér. Þá verð ég að viðurkenna að það er einhver óróleiki í mér. Þarf eitthvað rosalega mikið að vera að breyta öllu, að hreyfa…

Vetrarsól…

…janúar að klárast, svei mér þá! Það sem þessi tími líður nú alltaf eitthvað hratt. Næsti mánuður takk, og maður tók varla eftir að þessi var byrjaður… …um seinustu helgi fórum við á antíkmarkaðinn á Akranesi – smella hér –…

Íbúð 301 – stofan…

Þegar ég gerði sýningaríbúðina, númer 301, þá tók ég auðvitað heilan helling af myndum og mér langar að deila þeim í nokkrum póstum, rétt eins og ég hef gert fyrir íbúð 202. Hér eru allir póstar fyrir íbúð 301!Hér eru…

Moktóber…

…jæja þá! Þið munið kannski þarna í ágústlok þegar ég var að vesinast fram og til baka með mottur í stofunni. Smella hér! Átti ég að taka dekkri eða ljósari, ljósari eða dekkri.Að lokum ákvað ég að taka þá dökku,…

Vorlykt í lofti…

…já ég ætla að halda því fram – vorið er þarna, rétt handan við hornið. Ég sá það kannski sérstaklega á birtunni sem skein hingað inn. Þessi sérstaka, fallega birta sem ber með sér fögur fyrirheit um bjartar sumarnætur, og…

Hvít jól…

…eru allsráðandi hérna heima! Ég sé það alltaf betur og betur að ég er ekki á leiðinni að breyta neitt út frá vananum, því að mér finnst bara langsamlegast fallegast að vera með skrautið í hvítu, ásamt smá grenigrænum lit…

Ný motta – afsláttarkóði…

…um daginn bauðst mér að vera í samstarfi með Húsgagnahöllinni og sýna ykkur glænýjar, alveg ótrúlega fallegar mottur sem þeir eru með núna. Þar sem ég var búin að vera að leita mér að mottu, og þessar voru alveg hreint…

Fagur er hann…

…já ég ætlaði að sýna ykkur glerkassann fagra sem ég var að bíða eftir í Rúmfó! Hann er ansi stór, 30x20x21/25cm, og þar sem við erum að fara vera með fermingu næsta vor – þá var ég strax komin með…

Uppáhalds…

…stundum horfir maður á einhvern stað á heimilinu og uppgvötar að maður hefur raðað saman svo mörgum hlutum, sem allir eru í sérstöku uppáhaldi! Hér gerðist það! Ég elska þessa klukku. Hún er frá Rúmfó en hefur ekki verið til…