Category: Hugmyndir

Smá hugmynd….

Sæt mynd í ramma…. Servétta… Af hverju ekki?? Sniðugt t.d. að setja mynd af fermingarbarninu með servéttunni úr veislunni, ef hún er hrein 😉

Ýmsar smáhugmyndir…

…héðan og þaðan! Meiri pallettuást, sagaðar í sundur og málaðar – luvsit! og nánar, og ekki spillir trékassinn fyrir…  klemmukrans, líka sniðug hugmynd fyrir jólakortin…. nota klemmur í fleira en að hengja upp föt – og skreyta þær… hey –…

Fallegt barnahorn…

…það eru ekkert allir sem að hafa pláss til þess að gera heilt herbergi handa litlu krílunum sínum þegar að þau fæðast.  Mjög margir eru bara með þau inni í hjónaherbergi, jafnvel fyrstu 2-3 árin. Því fannst mér gaman þegar…

Happy accident…

…ramminn datt og glerið brotnaði, æji skrambans! Hvað skal gera?  Ég á eftir að vera á leiðinni með að redda nýju gleri í marga mánuði………ahhhhhh, nei nei – stimpill!  Ég er orðin svo brjáluð að ef ég stimpla ekki þá…

Pallettuást..

….hér eru nokkrar brill hugmyndir hvernig hægt er að nýta pallettur í ♥ elska þetta hvíta borð ♥ …ferlega flott Photos via Babs

They call me…

…mellow yellow!  Er búin að vera með gulan á heilanum undanfarnar vikur – það er eitthvað svo mikið vor í gulum.  Fannst þess vega mjög gaman að sjá hvað það var mikið gult í nýja Crate and Barrel bæklinginum sem…

Nokkrar smáhugmyndir…

…Ribban fær annað hlutverk – sneeeeðugt! …flott væri að setja t.d. textann: “Krydd í tilveruna” framan á hilluna 🙂  via …Kaupa snaga og fara í Húsó eða Byko og kaupa húsnúmer og festa bara fyrir ofan, geggjað! …Gömul bók verður…

Innkaupalist..

… er allsráðandi ef maður kíkkar yfir bloggin.  Það er greinilega í móð að verla í fínu búðunum og ramma síðan bara inn pokana.  Ágætis hugmynd því að ég held að ég hefði rétt bara ráð á að fara inn…

Blúndan…

…ég er alger blúndukona.  Eða svona “lace”-kona 🙂  Ef fatnaður er með blúndu á þá er ég sérlega veik fyrir honum, og ég hef ekki tölu á bolunum mínum sem eru með einhverju blúnderí-i á. Því rak ég upp pínulítið fagnaðaróp…

Aha…

… það eru fleiri sem skreyta heima hjá sér með gömlum töskum, ekki bara ég!  Countryliving   Canadian Home and House  Via Knickyknack blogspot  Laura Resen (Fotograf)  Shappy Chic Furniture apartment therapy  Green is…